Samtölin fara fram á opnunartíma skrifstofu Starfsmenntar, Skipholti 50b, í síma, eða með veffundabúnaði. Saman finnum við bestu leiðina til að vera í sambandi.
Panta þarf tíma í með því að fylla út formið hér að neðan, hringja í síma 550 0060 eða senda póst á smennt(hjá)smennt.is.
Einnig er hægt að senda skilaboð á Facebooksíðunni Einstaklingsráðgjöf Fræðslusetrið Starfsmennt til að panta tíma.
Vilt þú....
... þróa hæfni þína í starfi?
... skoða möguleika á námi?
... setja þér markmið?
... styrkjast í að takast á við breytingar?
Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar.