Fræðslu- og símenntunarstöðvar út um allt land bjóða upp á raunfærnimat í ýmsum greinum. Fylgstu með á fésbókarsíðu Starfsmenntar eða skráðu þig á póstlistann okkar til að fá meira að heyra.

Nánari upplýsingar fást hjá miðstöðvunum sjálfum.

Höfuðborgarsvæðið
Mímir-símenntun
Framvegis
IÐAN fræðslusetur (allar iðngreinar nema rafiðngreinar)
RAFMENNT (rafiðngreinar)

Suðurnes
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 

Vesturland
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi

Vestfirðir
Fræðslumiðstöð Vestfjarða