Mentimeter er gagnvirkt glæruforrit sem fyrirlesari getur notað til að fá fram bakgrunn þátttakenda, skoðun þeirra á málefnum sem um er rætt og viðhorf og vitneskju um ýmsa þætti. Auk þess er hægt að nýta það til að tengja síma fyrirlesara sem fjarstýringu fyrir kynninguna sjálfa.
Mentimeter - leiðbeiningar | |
Ein helsta áskorun fyrirlesara er sú að halda athygli þátttakenda/ áhorfenda óskertri meðan á kynningu stendur. Með sívaxandi áherslu á netfyrirlestra hefur þessi áskorun vaxið samhliða. Ei… | |
|