Whiteboard frá Microsoft er samvinnutól sem er jafnframt töfluforrit þar sem hægt er að kasta fram hugmyndum, vinna að þrautalausnum, stilla upp ferli á myndrænan hátt, forgangsraða verkefnum, skipuleggja teymisspretti o.fl. Það hentar vel í samvinnu og var hannað til að vinna vel með Microsoft Teams.

 

 


Microsoft Whiteboard - leiðbeiningar
Whiteboard er samvinnutól sem er jafnframt töfluforrit, þ.e. nokkurs konar tússtafla, þar sem hægt er að kasta fram hugmyndum, t.d. úr hugstormun, vinna að þrautalausnum, stilla upp ferli á…
Go to this Sway