Stafræna hæfnihjólið – almenn stafræn hæfni er nám sem Starfsmennt bjó til út frá sjálfsmatstækinu Stafræna hæfnihjólinu sem þróað var af danska fyrirtækinu Center for digital dannelse. VR lét þýða matstækið yfir á íslensku og opnaði fyrir aðgang að því á vef í lok árs 2019 og geta allir farið í gegnum sjálfsprófið til að fá mat á stafræna hæfni sína.

Starfsmennt fékk styrk frá Þróunarsjóði framhaldsfræðslunnar árið 2019 til að þróa námsefnið og er það opið öllum endurgjaldslaust.

Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem vilja efla almenna stafræna færni sína. Það er ætlað sem vitunarvakning og stuðningur til sjálfshjálpar í stafrænum heimi og er hannað í samræmi við þá hæfniþætti sem koma fram í sjálfsmatstækinu Stafræna hæfnihjólið. Námsefnið felur í sér 16 stutt kennslumyndbönd. Námskeiðið er án kostnaðar og opið öllum. Um leið og skráningu er lokið er námskeiðið opið og kennsluefnið er aðgengilegt á Mínum síðum.
Hefst:
31. maí 2021
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið

Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem vilja efla almenna stafræna færni sína. Það er ætlað sem vitunarvakning og stuðningur til sjálfshjálpar í stafrænum heimi og er hannað í samræmi við þá hæfniþætti sem koma fram í sjálfsmatstækinu Stafræna hæfnihjólið. Námsefnið felur í sér 16 stutt kennslumyndbönd. Námskeiðið er án kostnaðar og opið öllum. Um leið og skráningu er lokið er námskeiðið opið og kennsluefnið er aðgengilegt á Mínum síðum.
Hefst:
30. júní 2021
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið