Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við umönnun sjúkra og aldraðra og miðar að því auka færni og þekkingu þátttakenda á aðstæðum og þörfum skjólstæðinga til að efla lífsgæði þeirra og virkni. Engar forkröfur eru gerðar. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða Starfsmenntar að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá MSS.
Hefst:
08. janúar 2025
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi