Starfsmennt býður stofnunum og starfshópum þeirra sérsniðin námskeið og námsleiðir í samræmi við fræðsluþörf, stefnu og framtíðarsýn. Hver stofnun fær sína gátt þar sem finna má lista yfir námskeið og starfsfólk skráir sig í gegnum sína stofnanagátt.

Meiri upplýsingar um þjónustu Starfsmenntar við stofnanir er að finna hér

Við hvetjum ykkur til að skoða þverfaglegu námskeiðn og tölvunámið sem er í boði hjá Starfsmennt og minnum á að námið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.

Smelltu á logo þinnar stofnunar til að sjá hvaða námskeið hafa verið valin sérstaklega fyrir þig og samstarfsfólk þitt.