Starfsmennt býður stofnunum og starfshópum þeirra sérsniðin námskeið og námsleiðir í samræmi við fræðsluþörf, stefnu og framtíðarsýn. Upplýsingar um þjónustu Starfsmenntar við stofnanir er að finna hér

Við hvetjum ykkur til að nýta ykkur fjölbreytt framboð þverfaglegra námskeiða og fjarkennt tölvunám og minnum á að námið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.

Smelltu á logo þinnar stofnunar til að sjá hvaða námskeið hafa verið valin sérstaklega fyrir þig og samstarfsfólk þitt.