Námskeiðin eru skipulögð í samvinnu við Isavia og eru einungis ætluð starfsmönnum fyrirtækisins. Á þessari síðu má sjá námskeið sem eru í boði hverju sinni. Ef ekkert er hér inni bendum við á almenn námskeið Starfsmenntar

Vanalega er búið að semja um greiðslur vegna þátttöku annarra starfsmanna en aðildarfélaga Starfsmenntar. Verð birtist á sumum námskeiðum en í skráningarferlinu breytist þetta hjá þeim sem eiga rétt á þátttöku sér að kostnaðarlausu.

Skrefin til að skrá sig á námskeið eru: 

  • Ýta á plúsinn
  • Fara í Upplýsingar og skráning 
  • Ýta á Skrá mig 
  • Setja inn kennitölu og velja innskráningu með lykilorði eða í gegnum Ísland.is
  • Staðfesta skráningu 

Markmiðið er að auka hæfni og bæta frammistöðu starfsmanna, auka sjálfsöryggi og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð.

Tvær hagnýtar vinnusmiðjur, Samskipti, starfsánægja og samstarf og Vinnustaðamenning og samskiptasáttmáli
Hefst:
10. febrúar 2022
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Tvær hagnýtar vinnusmiðjur, Samskipti, starfsánægja og samstarf og Vinnustaðamenning og samskiptasáttmáli
Hefst:
15. febrúar 2022
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Námskeið

Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem vilja efla almenna stafræna færni sína. Það er ætlað sem vitunarvakning og stuðningur til sjálfshjálpar í stafrænum heimi og er hannað í samræmi við þá hæfniþætti sem koma fram í sjálfsmatstækinu Stafræna hæfnihjólið. Námsefnið felur í sér 16 stutt kennslumyndbönd. Námskeiðið er án kostnaðar og opið öllum. Um leið og skráningu er lokið er námskeiðið opið og kennsluefnið er aðgengilegt á Mínum síðum.
Hefst:
16. febrúar 2022
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnámskeið