Í gáttinni er að finna námskeið sem eru skipulögð í samvinnu við Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar.

Námskeið merkt "Reykjavíkurborg | ÍTR " eru sérhönnuð og aðgengileg fyrir starfsfólk sviðsins sem boðuð eru á þau. Önnur námskeið eru aðeins aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu. Verð birtist við skráningu á sum námskeið en í ferlinu breytist þetta hjá þeim sem eiga rétt á kostnaðarlausri þátttöku.

5 skref að skráningu:

  • Ýta á plúsinn
  • Fara í Upplýsingar og skráning
  • Ýta á Skrá mig
  • Setja inn kennitölu og velja innskráningu með lykilorði eða í gegnum Ísland.is
  • Staðfesta skráningu

Markmið gáttarinnar er að auðvelda aðgengi að fræðslu, auka hæfni, bæta frammistöðu starfsfólks, auka sjálfsöryggi þess og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð.

Athugið að hér birtist ekki allt námsframboð Starfsmenntar heldur aðeins valin námskeið.

Skoða öll námskeið      |      Skoða upplýsingatækninámskeið      |     Skoða þjónustunámskeið     |     Starfsþróunarráðgjöf

Áhersla verður lögð á krefjandi samskipti við ólíka gesti sundlauga og verða öruggari í viðkvæmum aðstæðum. Unnið með samskiptaæfingar og dæmi úr sundlaugum.
Hefst:
13. desember 2022
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Áhersla verður lögð á krefjandi samskipti við ólíka gesti sundlauga og verða öruggari í viðkvæmum aðstæðum. Unnið með samskiptaæfingar og dæmi úr sundlaugum.
Hefst:
14. desember 2022
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Fjallað er um jákvæða hugsun, eigin viðhorf og lífshætti án streitu. Mikilvægi starfsánægju, að stjórna eigin lífi, finna út hvað maður raunverulega vill í lífinu og hverju maður vill breyta. Gleðin og mikilvægi hennar í lífi og starfi. Að eiga við streitu og áreiti í starfi og lífi. Samspil og samþætting vinnu og einkalífs. Leiðbeinandi þekkir til starfsumhverfis í sundlaugum og tekur mið af því á námskeiðinu.
Hefst:
18. janúar 2023
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Fjallað er um jákvæða hugsun, eigin viðhorf og lífshætti án streitu. Mikilvægi starfsánægju, að stjórna eigin lífi, finna út hvað maður raunverulega vill í lífinu og hverju maður vill breyta. Gleðin og mikilvægi hennar í lífi og starfi. Að eiga við streitu og áreiti í starfi og lífi. Samspil og samþætting vinnu og einkalífs. Leiðbeinandi þekkir til starfsumhverfis í sundlaugum og tekur mið af því á námskeiðinu.
Hefst:
19. janúar 2023
Kennari:
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám