Stofnanaþjónusta

Starfsmennt veitir stofnunum þjónustu og ráðgjöf á sviði mannauðseflingar- og starfsþróunarmála m.a. með því að setja upp heildstæðar námsleiðir, stofnananám, fyrir stofnanir sem vilja stuðla að stefnumiðaðri hæfniþróun sinna starfsmanna.

Hafðu samband við okkur til að heyra meira.