Mannauðstengd málefni

Starfsmennt birtir ýmis konar efni sem tengist mannauðsstjórnun og mannauðseflingu. Stjórnendum er frjálst að taka það, breyta og gera að sínu.

Starfsmennt býður af og til námskeið sem eru sérstaklega hugsuð fyrir stjórnendur og geta nýst þeim til að efla sig í starfi.