Nám hjá Starfsmennt

Markmið okkar er að efla símenntun og stuðla að markvissri starfsþróun hjá opinberum stofnunum. Allt nám er miðað að því að efla fólk í starfi, auka faglega þekkingu og mæta auknum kröfum sem gerðar eru til opinberra starfsmanna hverju sinni. Þróun og uppsetning náms er á þann veg að auðvelt sé að sækja það samhliða starfi. Val á starfstengdu námsframboði byggir m.a. á greiningum á fræðsluþörfum starfsmanna og starfsmannahópa og síbreytilegum kröfum á vinnumarkaði.

Náminu er skipt í eftirfarandi flokka eftir innihaldi og markhópum.  

Námið er félagsmönnum aðildarfélaga Starfsmenntar að kostnaðarlausu en aðrir greiða fyrir þátttöku. Gerðir hafa verið samstarfssamningar við ýmsa mannauðs- og fræðslusjóði til að greiða leið einstaklinga í nám á vegum Starfsmenntar. Öðrum er bent á endurgreiðslur stéttarfélaga.

Þjónusta Fræðslusetursins Starfsmenntar á sviði fræðslu, náms- og starfsráðgjafar og raunfærnimats hefur hlotið vottun frá Fræðslumiðstöð atvinnulífs um gæði í fræðslustarfi (EQM) og Starfsmennt er viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili skv. lögum um framhaldsfræðslu 27/2010.

   

Viðurkenndur bókari - EHÍ

Viðurkenndur bókari - EHÍ

Stund17. ágú. 2020

17. ágúst 2020.

Setja í dagatal
Viðurkenndur bókari - EHÍ

Markhópur17. ágú. 2020

Námið er einkum ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á starfi á sviðum bókhalds-, fjármála- og hagdeilda fyrirtækja og stofnana.

Viðurkenndur bókari - EHÍ

Staðsetning17. ágú. 2020

Endurmenntun Háskóla Ísslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Viðurkenndur bókari - EHÍ

Viðurkenndur bókari - EHÍ17. ágú. 2020

Undirbúningsnám á háskólastigi. Námið undirbýr nemendur fyrir próf á vegum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis til viðurkenningar bókara, skv. 43.grein laga nr. 145/1994 um bókhald.

Skráning/Skoða nánar

Íslenskuþjálfarinn millistig / Icelandic as a second language intermediate

Íslenskuþjálfarinn millistig / Icelandic as a second language intermediate

Stund24. ágú. 2020

24. ágúst - 22. október, kennt er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10:00 - 11:30. 24th of August - 22nd of October every Monday, Tuesday and Thursday at 10:00-11:30 o´clock.

Setja í dagatal
Íslenskuþjálfarinn millistig / Icelandic as a second language intermediate

Markhópur24. ágú. 2020

Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í töluðu máli. Suitable for anyone who is not a native speaker of Icelandic and is interested in becoming better at spoken communication.

Íslenskuþjálfarinn millistig / Icelandic as a second language intermediate

Íslenskuþjálfarinn millistig / Icelandic as a second language intermediate24. ágú. 2020

Íslenskunámskeið, fer fram á fjarfundum. Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í töluðu máli. / A workshop for those who want to practice spoken Icelandic through sessions that allow any location. The workshop takes place through webinars, so participants can improve their fluency from home or wherever they choose.

Skráning/Skoða nánar

Íslenskuþjálfarinn framhald / Icelandic as a second language advanced

Íslenskuþjálfarinn framhald / Icelandic as a second language advanced

Stund24. ágú. 2020

24. ágúst - 22. október, kennt er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17:00 - 18:30. 24th of August - 22nd of October every Monday, Tuesday and Thursday at 17:00-18:30 o´clock.

Setja í dagatal
Íslenskuþjálfarinn framhald / Icelandic as a second language advanced

Markhópur24. ágú. 2020

Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í töluðu máli. Suitable for anyone who is not a native speaker of Icelandic and is interested in becoming better at spoken communication.

Íslenskuþjálfarinn framhald / Icelandic as a second language advanced

Staðsetning24. ágú. 2020

Fjarnám. / Webinars.

Íslenskuþjálfarinn framhald / Icelandic as a second language advanced

Íslenskuþjálfarinn framhald / Icelandic as a second language advanced24. ágú. 2020

Íslenskunámskeið, fer fram á fjarfundum. Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í töluðu máli. / A workshop for those who want to practice spoken Icelandic through sessions that allow any location. The workshop takes place through webinars, so participants can improve their fluency from home or wherever they choose.

Skráning/Skoða nánar

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Stund10. sep. 2020

Fimmtudagur 10. september kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Markhópur10. sep. 2020

Námskeiðið er ætlað notendum Office 365 pakkans sem vilja nýta sér möguleika hans enn betur.

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Staðsetning10. sep. 2020

Allt landið.

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám10. sep. 2020

Á þessu námskeiði er farið yfir bæði OneDrive og Teams frá Microsoft en þau forrit vinna náið saman. Með Teams fáum við tækifæri til að nýta okkur þessa lausn til samskipta og sækjum gögn t.d. frá OneDrive.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Stund10. sep. 2020

Fimmtudagur 10. september 2020 frá kl. 10:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Markhópur10. sep. 2020

Starfsfólk Dómstólasýslunnar.

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Staðsetning10. sep. 2020

Dómstólasýslan, Suðurlandsbraut 14, 3. hæð, 108 Reykjavík.

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar

Dómstólasýslan - Að takast á við breytingar10. sep. 2020

Á námskeiðinu verður farið í lykilatriði við innleiðingu breytinga á vinnustað og algeng viðbrögð fólks við breytingum.

Skráning/Skoða nánar

Isavia - Tímamót og tækifæri

Isavia - Tímamót og tækifæri

Stund11. sep. 2020

Föstudaginn 11. september 2020 frá kl. 9:00-16:00.

Setja í dagatal
Isavia - Tímamót og tækifæri

Markhópur11. sep. 2020

Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem eru að láta af störfum sökum aldurs.

Isavia - Tímamót og tækifæri

Staðsetning11. sep. 2020

Hótel Natura, Nauthólsvegur 52, 101 Reykjavík.

Isavia - Tímamót og tækifæri

Isavia - Tímamót og tækifæri11. sep. 2020

Við starfslok breytist hlutverk einstaklingsins mikið og hætt við að tóm myndist þegar ekki þarf lengur að mæta til vinnu daglega. Því er mikilvægt að vera búinn að undirbúa starfslokin á einhvern hátt. Hér er farið yfir réttindi og fjármál, heilsueflingu á efri árum og hvernig takast eigi á við breytt hlutverk.

Skráning/Skoða nánar

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Stund15. sep. 2020

Þriðjudagur 15. september 2020.

Setja í dagatal
Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Markhópur15. sep. 2020

Námskeiðið hentar öllum sem hafa litla reynslu en vilja efla þekkingu sína á rafrænu umhverfi.

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Staðsetning15. sep. 2020

Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám15. sep. 2020

Tölvunámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti er varða almenna tölvunotkun.

Skráning/Skoða nánar

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Stund15. sep. 2020

Þriðjudagur 15. september 2020.

Setja í dagatal
Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Markhópur15. sep. 2020

Allir sem vilja efla færni sína í almennri tölvuleikni.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Staðsetning15. sep. 2020

Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám15. sep. 2020

Námskeið þar sem farið er yfir allt það helsta sem kunna þarf til að geta nýtt tölvur í daglegu lífi.

Skráning/Skoða nánar

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Stund16. sep. 2020

Miðvikudagur 16. og fimmtudagur 17. september 2020 kl. 08:30 - 16:00.

Setja í dagatal
Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Markhópur16. sep. 2020

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. Þáttakendur þurfa að hafa lokið námskeiðinu "Mentor I" áður en þeir sækja þetta námskeið.

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Staðsetning16. sep. 2020

Skólavegi 1, 230 Reykjanesbær.

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn

Reykjanesbær - Mentor II - þjónandi leiðsögn16. sep. 2020

Að þjálfa upp starfsmenn sem verða leiðbeinandi í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð. Farið er dýpra í hvað þjónandi leiðsögn er og hvað þurfi að hafa í huga.

Skráning/Skoða nánar

Grunnnám í bókhaldi og Excel - NTV

Grunnnám í bókhaldi og Excel - NTV

Stund17. sep. 2020

Námið hefst um miðjan september og lýkur í desember 2020.

Setja í dagatal
Grunnnám í bókhaldi og Excel - NTV

Markhópur17. sep. 2020

Fyrir þá sem vilja starfa við bókhald eða fá góðan grunn til frekara náms tengdu bókhaldi.

Grunnnám í bókhaldi og Excel - NTV

Staðsetning17. sep. 2020

Hlíðarsmári 9, 201 Kópavogi.

Grunnnám í bókhaldi og Excel - NTV

Grunnnám í bókhaldi og Excel - NTV17. sep. 2020

Þetta nám er fyrir þá sem vilja starfa við bókhald eða fá góðan grunn til frekara náms tengdu bókhaldi.

Skráning/Skoða nánar

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær? - Vefnám

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær? - Vefnám

Stund17. sep. 2020

Fimmtudagur 17. september 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær? - Vefnám

Markhópur17. sep. 2020

Námskeiðið er opið öllum en ókeypis fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær? - Vefnám

Staðsetning17. sep. 2020

Fjarnámskeið í gegnum Zoom.

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær? - Vefnám

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær? - Vefnám17. sep. 2020

Námskeiðinu er ætlað að efla aðlögunarhæfni þátttakenda gagnvart breytingum. Þátttakendur fá í hendur verkfæri sem geta aukið kjark og sjálfstraust til að takast á við breytingar af festu og öryggi.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Einhverfa fullorðinna

SSH - Einhverfa fullorðinna

Stund17. sep. 2020

Fimmtudagur 17. september 2020 frá kl. 09:00-12:00.

Setja í dagatal
SSH - Einhverfa fullorðinna

Markhópur17. sep. 2020

SSH - Einhverfa fullorðinna

Staðsetning17. sep. 2020

BSRB húsið, Grettisgötu 89, Reykjavík.

SSH - Einhverfa fullorðinna

SSH - Einhverfa fullorðinna17. sep. 2020

Fjallað er um einhverfu fullorðinna.

Skráning/Skoða nánar

Grunnnám í bókhaldi - EHÍ

Grunnnám í bókhaldi - EHÍ

Stund21. sep. 2020

Kennsla hefst 21. september 2020 kl. 9:00.

Setja í dagatal
Grunnnám í bókhaldi - EHÍ

Markhópur21. sep. 2020

Aðildarfélagar Starfsmenntar sem vilja læra að færa bókhald og fá þjálfun í raunverulegu bókhaldsumhverfi með aðgengi að raunverulegum bókhaldsgögnum.

Grunnnám í bókhaldi - EHÍ

Staðsetning21. sep. 2020

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Grunnnám í bókhaldi - EHÍ

Grunnnám í bókhaldi - EHÍ21. sep. 2020

Nemendur fá þjálfun í færslu fjárhagsbókhalds, sem byggir á verklegum æfingum með raungögnum í raunumhverfi og á rauntíma. Tilvalið nám fyrir þá sem dreymir um að þreyta próf til viðurkenningar bókara en hafa ekki reynslu í færslu bókhalds.

Skráning/Skoða nánar

Styttri vinnuvika-betri tímastjórnun - Vefnám

Styttri vinnuvika-betri tímastjórnun - Vefnám

Stund21. sep. 2020

Mánudagur 21. september 2020 frá kl. 9:00-11:00.

Setja í dagatal
Styttri vinnuvika-betri tímastjórnun - Vefnám

Markhópur21. sep. 2020

Námskeiðið er opið öllum en ókeypis fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.

Styttri vinnuvika-betri tímastjórnun - Vefnám

Staðsetning21. sep. 2020

Fjarnám

Styttri vinnuvika-betri tímastjórnun - Vefnám

Styttri vinnuvika-betri tímastjórnun - Vefnám21. sep. 2020

Styttri vinnuvika er liður í að auka starfsánægju, samræma betur starf og einkalíf og bæta líðan í starfi. Vinnutímastytting kallar á góða tímastjórnun, skipulagshæfni og forgangsröðun þar sem verkefnunum sem starfsmenn sinna fækkar yfirleitt ekki.

Skráning/Skoða nánar

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Stund22. sep. 2020

Þriðjudagur 22. september 2020.

Setja í dagatal
Excel grunnur - Vefnám

Markhópur22. sep. 2020

Allir sem vilja geta nýtt Excel á markvissan hátt.

Excel grunnur - Vefnám

Staðsetning22. sep. 2020

Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám22. sep. 2020

Skoðað er hvernig nota á einfaldar formúlur, hvernig gögn eru útlitsmótuð og uppsetning myndrita.

Skráning/Skoða nánar

Word grunnur - Vefnám

Word grunnur - Vefnám

Stund22. sep. 2020

Þriðjudagur 22. september 2020.

Setja í dagatal
Word grunnur - Vefnám

Markhópur22. sep. 2020

Allir sem vilja nýta kosti Word til fullnustu.

Word grunnur - Vefnám

Staðsetning22. sep. 2020

Vefnám

Word grunnur - Vefnám

Word grunnur - Vefnám22. sep. 2020

Námskeið sem fjallar um grunnverkfæri Word ritvinnsluforritsins. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. móta texta, myndefni, gröf, töflur og fleira.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Þjónandi leiðsögn

SSH - Þjónandi leiðsögn

Stund23. sep. 2020

Miðvikudagur 23. september 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
SSH - Þjónandi leiðsögn

Markhópur23. sep. 2020

SSH - Þjónandi leiðsögn

Staðsetning23. sep. 2020

BSRB húsið, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.

SSH - Þjónandi leiðsögn

SSH - Þjónandi leiðsögn23. sep. 2020

Í fyrirlestrinum verður farið í grunnstoðir þessarar hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar (e. Gentle Teaching), hvernig hún nýtist í störfum okkar og hvernig hún samtvinnast við þá hugmyndafræði sem bundinn er í lög- og mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að.

Skráning/Skoða nánar

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi - Vefnám

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi - Vefnám

Stund24. sep. 2020

Fimmtudagur 24. september 2020 frá kl. 9:00 - 12:00.

Setja í dagatal
5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi - Vefnám

Markhópur24. sep. 2020

Stjórnendur, leiðtogar, verkefnastjórar og allir þeir sem stýra fundum í starfi og vilja nýta fundi betur.

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi - Vefnám

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi - Vefnám24. sep. 2020

Stutt og hagnýtt námskeið til að hjálpa þér við að halda réttu fundina á árangursríkari hátt. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 10. september kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Þrautseigja í lífi og starfi - Vefnám

Þrautseigja í lífi og starfi - Vefnám

Stund24. sep. 2020

Fimmtudagur 24. september 2020 frá kl. 9:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Þrautseigja í lífi og starfi - Vefnám

Markhópur24. sep. 2020

Námskeiðið er opið öllum. Ókeypis fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar

Þrautseigja í lífi og starfi - Vefnám

Staðsetning24. sep. 2020

Fjarnámskeið í gegnum Zoom.

Þrautseigja í lífi og starfi - Vefnám

Þrautseigja í lífi og starfi - Vefnám24. sep. 2020

Námskeiðinu er ætlað að gefa þátttakendum innsýn inn í hvernig þjálfa má þrautseigju og efla þannig færni til að geta tekist á við áskoranir í lífinu.

Skráning/Skoða nánar

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin - Vefnám

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin - Vefnám

Stund29. sep. 2020

Þriðjudagur 29. september 2020 frá kl. 08:30 - 12:30.

Setja í dagatal
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin - Vefnám

Markhópur29. sep. 2020

Félagsmenn Starfsmenntar sem vilja kynnast aðferðfræði verkefnastjórnunar.

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin - Vefnám

Staðsetning29. sep. 2020

Vefnám

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin - Vefnám

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin - Vefnám29. sep. 2020

Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 15. september kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Bókhald grunnur - Promennt

Bókhald grunnur - Promennt

Stund30. sep. 2020

30. september - 20. nóvember 2020 frá kl. 8:30-12:00 morgunhópur og frá kl. 17:30-21:00 kvöldhópur. Námið er einnig fjarkennt.

Setja í dagatal
Bókhald grunnur - Promennt

Markhópur30. sep. 2020

Aðildarfélagar Starfsmenntar sem vilja læra að færa bókhald.

Bókhald grunnur - Promennt

Staðsetning30. sep. 2020

Promennt, Skeifunni 11b, 2. hæð, 108 Reykjavík.

Bókhald grunnur - Promennt

Bókhald grunnur - Promennt30. sep. 2020

Bókhald grunnur er bókhaldsnámskeið fyrir byrjendur. Þetta er hagnýtt og hnitmiðað nám fyrir þá sem hafa hug á að starfa við bókhald. Uppbygging námsins miðast við nemendur með grunnþekkingu í tölvum og Excel forritinu. Námið hentar einnig einstaklingum með sjálfstæðan atvinnurekstur og þeim sem eru að hefja rekstur og vilja vera sem mest sjálfbjarga við bókhaldið.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan - Sjálfsstyrking og starfsánægja

Dómstólasýslan - Sjálfsstyrking og starfsánægja

Stund06. okt. 2020

Þriðjudagur 6. október 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Sjálfsstyrking og starfsánægja

Markhópur06. okt. 2020

Starfsfólk Dómstólasýslunnar.

Dómstólasýslan - Sjálfsstyrking og starfsánægja

Staðsetning06. okt. 2020

Dómstólasýslan, Suðurlandsbraut 14, 3. hæð, 108 Reykjavík.

Dómstólasýslan - Sjálfsstyrking og starfsánægja

Dómstólasýslan - Sjálfsstyrking og starfsánægja06. okt. 2020

Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að auka sjálfstraust og sjálfsöryggi þátttakenda.

Skráning/Skoða nánar

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Stund06. okt. 2020

Þriðjudagur 6. október 2020.

Setja í dagatal
Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Markhópur06. okt. 2020

Námið hentar öllum sem vilja læra að gera vefsíður frá grunni.

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Staðsetning06. okt. 2020

Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám06. okt. 2020

Vefsíðugerð með Wix gerir öllum kleift að smíða góða heimasíðu frá grunni. Notandi þarf ekki að setja upp nein kerfi og enga þekkingu á forritun eða heimasíðugerð þarf til.

Skráning/Skoða nánar

Vönduð íslenska - Vefnám

Vönduð íslenska - Vefnám

Stund08. okt. 2020

Fimmtudag 8. október 2020 frá kl. 13:00-16:00.

Setja í dagatal
Vönduð íslenska - Vefnám

Markhópur08. okt. 2020

Ætlað öllum sem vilja láta taka alvarlega texta sem frá þeim fara.

Vönduð íslenska - Vefnám

Staðsetning08. okt. 2020

Vefnám

Vönduð íslenska - Vefnám

Vönduð íslenska - Vefnám08. okt. 2020

Farið verður í helstu einkenni texta sem samdir eru á íslensku og þátttakendur þjálfaðir í að semja stutta texta, t.d. tölvupósta, efni á innri vefi, heimasíður og fréttabréf. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 24. september 2020 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Stund08. okt. 2020

Fimmtudagur 8. október 2020.

Setja í dagatal
Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Markhópur08. okt. 2020

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta hugarkort í leik og starfi.

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Staðsetning08. okt. 2020

Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám08. okt. 2020

Hugarkort er verkfæri sem hægt er að nota til að auka færni í starfi og námi. Þau gefa nýja leið til að greina og meta einföld sem flókin viðfangsefni bæði til að þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og öðlast betri skilning á viðfangsefninu. Með hugarkortum er hægt að skipuleggja hugsun og þekkingu á hagnýtan og árangursríkan hátt.

Skráning/Skoða nánar

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

Markhópur12. okt. 2020

Námskeiðið er opið öllum.

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

Staðsetning12. okt. 2020

Allt landið.

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám12. okt. 2020

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma.

Skráning/Skoða nánar

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

Markhópur12. okt. 2020

Námskeiðið er opið öllum.

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám12. okt. 2020

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall.

Skráning/Skoða nánar

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Markhópur12. okt. 2020

Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám12. okt. 2020

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini.

Skráning/Skoða nánar

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning12. okt. 2020

In this course you will learn the things that are important when serving tourists in general and identify the common characteristics associated with individual nationalities.

Skráning/Skoða nánar

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Markhópur12. okt. 2020

Fyrir þá sem vilja bæta sig í samskiptum við erlenda gesti.

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám12. okt. 2020

Á námskeiðinu er fjallað um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekið er á móti erlendum gestum.

Skráning/Skoða nánar

Styttri vinnuvika - betri tímastjórnun

Styttri vinnuvika - betri tímastjórnun

Stund13. okt. 2020

Þriðjudagur 13. október 2020 frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
Styttri vinnuvika - betri tímastjórnun

Markhópur13. okt. 2020

Námskeiðið er opið öllum en ókeypis fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar.

Styttri vinnuvika - betri tímastjórnun

Staðsetning13. okt. 2020

Starfsmennt, Skipholti 50b, 105 Reykjavík (þriðja hæð).

Styttri vinnuvika - betri tímastjórnun

Styttri vinnuvika - betri tímastjórnun 13. okt. 2020

Styttri vinnuvika er liður í að auka starfsánægju, samræma betur starf og einkalíf og bæta líðan í starfi. Vinnutímastytting kallar á góða tímastjórnun, skipulagshæfni og forgangsröðun þar sem verkefnunum sem starfsmenn sinna fækkar yfirleitt ekki.

Skráning/Skoða nánar

Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 1

Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 1

Stund14. okt. 2020

Miðvikudagur 14. október 2020 frá kl. 8:30 - 12:30.

Setja í dagatal
Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 1

Markhópur14. okt. 2020

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 1

Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 114. okt. 2020

Framkoma, viðmót og afstaða til þjónustuþegans eru aðalviðfangsefni þessa námskeiðs. Lögð áhersla á viðhorf og viðmót, muninn á afgreiðslu og þjónustu, þjónustulund, ánægju af því að leysa mál eða vinna úr kvörtunum þjónustuþega, innri þjónustu, þjónustu í síma og texta, og margt fleira.

Skráning/Skoða nánar

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Stund14. okt. 2020

Miðvikudagur 14. október 2020 frá kl. 08:30 - 12:30.

Setja í dagatal
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Markhópur14. okt. 2020

Félagsmenn Starfsmenntar sem vilja kynnast aðferðfræði verkefnastjórnunar.

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Staðsetning14. okt. 2020

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhagi 7, 107 Reykjavík.

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin14. okt. 2020

Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 30.september 2020 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Sterk liðsheild

SSH - Sterk liðsheild

Stund14. okt. 2020

Miðvikudagur 14. október 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
SSH - Sterk liðsheild

Markhópur14. okt. 2020

SSH - Sterk liðsheild

Staðsetning14. okt. 2020

BSRB húsið, Grettisgötu 89, Reykjavík.

SSH - Sterk liðsheild

SSH - Sterk liðsheild14. okt. 2020

Góður starfsandi og sterk liðsheild eru mikilvægir þættir í góðum árangri stofnana. Á námskeiðinu er farið yfir aðferðir til að efla samheldni, samstöðu og liðsanda.

Skráning/Skoða nánar

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær?

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær?

Stund15. okt. 2020

Fimmtudagur 15. október 2020 frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær?

Markhópur15. okt. 2020

Námskeiðið er opið öllum en aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær?

Staðsetning15. okt. 2020

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholti 50b, 105 Reykjavík (þriðja hæð).

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær?

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær?15. okt. 2020

Námskeiðinu er ætlað að efla aðlögunarhæfni þátttakenda gagnvart breytingum. Þátttakendur fá í hendur verkfæri sem geta aukið kjark og sjálfstraust til að takast á við breytingar af festu og öryggi.

Skráning/Skoða nánar

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Stund19. okt. 2020

Mánudagur 19. október kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Markhópur19. okt. 2020

Námskeiðið er ætlað notendum Office 365 pakkans sem vilja nýta sér möguleika hans enn betur.

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Staðsetning19. okt. 2020

Allt landið.

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám19. okt. 2020

Á þessu námskeiði er farið yfir bæði OneDrive og Teams frá Microsoft en þau forrit vinna náið saman. Með Teams fáum við tækifæri til að nýta okkur þessa lausn til samskipta og sækjum gögn t.d. frá OneDrive.

Skráning/Skoða nánar

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Stund19. okt. 2020

Mánudagur 19. og miðvikudagur 21. október 2020 frá kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Markhópur19. okt. 2020

Námið hentar þeim sem annast skipulag skjalamála á eigin vinnustað. Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur hafi lokið formlegu námi í skjalastjórn.

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Staðsetning19. okt. 2020

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð19. okt. 2020

Á námskeiðinu er fjallað um ávinning upplýsinga- og skjalastjórnun og rætt um tengsl fagsviðsins við stjórnun þekkingar og gæða. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 5. október 2020 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Stund20. okt. 2020

Þriðjudagur 20. október 2020.

Setja í dagatal
Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Markhópur20. okt. 2020

Námið hentar þeim sem vilja auka færni sína í notkun myndvinnsluforrita.

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Staðsetning20. okt. 2020

Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám20. okt. 2020

Byrjendavænt námskeið þar sem nemendur læra á ókeypis myndvinnsluforrit (með áherslu á Snapseed) í snjalltækjum, bæði símum og spjaldtölvum (Android og iPad).

Skráning/Skoða nánar

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Stund20. okt. 2020

Þriðjudagur 20. október 2020.

Setja í dagatal
PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Markhópur20. okt. 2020

Námskeiðið hentar sérstakleg vel öllum þeim sem vilja koma efni á framfæri á lifandi og skemmtilegan hátt.

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Staðsetning20. okt. 2020

Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám20. okt. 2020

PowerPoint er öflugt verkfæri til að útbúa vönduð og eftirtektarverð gögn, t.d. glærur, námsgögn og skjákynningar. Námskeiðið hentar öllum þeim sem þurfa að flytja mál sitt á skýran og skilmerkilegan hátt og/eða koma efni á framfæri.

Skráning/Skoða nánar

Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 2

Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 2

Stund21. okt. 2020

Miðvikudagur 21. október 2020 frá kl. 13:00 - 17:00.

Setja í dagatal
Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 2

Markhópur21. okt. 2020

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 2

Reykjanesbær - Að þekkja þarfir þjónustuþega og veita góða þjónustu - Hópur 221. okt. 2020

Framkoma, viðmót og afstaða til þjónustuþegans eru aðalviðfangsefni þessa námskeiðs. Lögð áhersla á viðhorf og viðmót, muninn á afgreiðslu og þjónustu, þjónustulund, ánægju af því að leysa mál eða vinna úr kvörtunum þjónustuþega, innri þjónustu, þjónustu í síma og texta, og margt fleira.

Skráning/Skoða nánar

Þrautseigja í lífi og starfi

Þrautseigja í lífi og starfi

Stund22. okt. 2020

Fimmtudagur 22. október 2020 frá kl. 9:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Þrautseigja í lífi og starfi

Markhópur22. okt. 2020

Námskeiðið er opið öllum. Ókeypis fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar

Þrautseigja í lífi og starfi

Staðsetning22. okt. 2020

Starfsmennt, Skipholti 50b, 105 Reykjavík (þriðja hæð)

Þrautseigja í lífi og starfi

Þrautseigja í lífi og starfi 22. okt. 2020

Námskeiðinu er ætlað að gefa þátttakendum innsýn inn í hvernig þjálfa má þrautseigju og efla þannig færni til að geta tekist á við áskoranir í lífinu.

Skráning/Skoða nánar

Vönduð íslenska - Vefnám

Vönduð íslenska - Vefnám

Stund22. okt. 2020

Fimmtudagur 22. október 2020 frá kl. 13:00-16:00.

Setja í dagatal
Vönduð íslenska - Vefnám

Markhópur22. okt. 2020

Ætlað öllum sem vilja láta taka alvarlega texta sem frá þeim fara.

Vönduð íslenska - Vefnám

Staðsetning22. okt. 2020

Vefnám

Vönduð íslenska - Vefnám

Vönduð íslenska - Vefnám22. okt. 2020

Farið verður í helstu einkenni texta sem samdir eru á íslensku og þátttakendur þjálfaðir í að semja stutta texta, t.d. tölvupósta, efni á innri vefi, heimasíður og fréttabréf. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 8. október 2020 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Umhverfisstefna hjá stofnunum

Umhverfisstefna hjá stofnunum

Stund29. okt. 2020

Fimmtudaginn 29. október 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Umhverfisstefna hjá stofnunum

Markhópur29. okt. 2020

Námskeiðið hentar vel þeim sem hafa áhuga á því að innleiða umhverfisstefnu á vinnustaðinn.

Umhverfisstefna hjá stofnunum

Staðsetning29. okt. 2020

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholt 50b (3.hæð),105 Reykjavík.

Umhverfisstefna hjá stofnunum

Umhverfisstefna hjá stofnunum29. okt. 2020

Á þessu námskeiði verður farið í uppbyggingu á umhverfisstefnu, hvað þarf að vera til staðar og hverjar eru helstu áskoranir innan og utan veggja stofnunarinnar.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp I

SSH - Skyndihjálp I

Stund29. okt. 2020

Þriðjudagur 29. september 2020 frá kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp I

Markhópur29. okt. 2020

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi.

SSH - Skyndihjálp I

Staðsetning29. okt. 2020

Starfsmennt Fræðslusetur, Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

SSH - Skyndihjálp I

SSH - Skyndihjálp I 29. okt. 2020

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta er fyrsta námskeiðið af þremur.

Skráning/Skoða nánar

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Stund02. nóv. 2020

Mánudagur 2. og miðvikudagur 4. nóvember 2020 frá kl. 13:00 - 17:00.

Setja í dagatal
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Markhópur02. nóv. 2020

Félagsmenn Starfsmenntar sem vilja kynnast aðferðfræði verkefnastjórnunar

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Staðsetning02. nóv. 2020

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhagi 7, 107 Reykjavík.

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun02. nóv. 2020

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök og grunnatriði verkefnastjórnunar. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 19. október 2020 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Stund03. nóv. 2020

Þriðjudagur 3. nóvember 2020.

Setja í dagatal
Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Markhópur03. nóv. 2020

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta ýmis verkfæri frá Google.

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Staðsetning03. nóv. 2020

Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Á þessu námskeiði eru fjölmörg vinsæl og öflug verkfæri frá Google á borð við Google Sites, Google Docs, Forms, Maps og Youtube kynnt fyrir þátttakendum. Áhersla er á raunhæfa notkun verkfæranna í námi, starfi og leik.

Skráning/Skoða nánar

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Stund03. nóv. 2020

Þriðjudagur 3. nóvember 2020.

Setja í dagatal
Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Markhópur03. nóv. 2020

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna færni sína í Outlook.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Staðsetning03. nóv. 2020

Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám03. nóv. 2020

Námskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði.

Skráning/Skoða nánar

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Stund03. nóv. 2020

Þriðjudagur 3. nóvember 2020.

Setja í dagatal
Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Markhópur03. nóv. 2020

Námskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða prenti.

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Staðsetning03. nóv. 2020

Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám03. nóv. 2020

Þetta námskeið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða á prenti. Kennt er á umbrotsforritið Publisher og fjölbreytt verkfæri til að útbúa margmiðlunarefni fyrir rafræna miðla.

Skráning/Skoða nánar

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 1

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 1

Stund04. nóv. 2020

Miðvikudagur 4. nóvember 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 1

Markhópur04. nóv. 2020

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 1

Staðsetning04. nóv. 2020

Skólavegur 1, 230 Reykjanesbær.

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 1

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 104. nóv. 2020

Á námskeiðinu verður farið í uppbyggileg og árangursrík samskipti á vinnustað og fjallað um hugtök því tengt eins og traust, heiðarleika, ábyrgð, virðingu, hreinskilni, stuðning og skuldbindingu.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp II

SSH - Skyndihjálp II

Stund04. nóv. 2020

Miðvikudagur 4. nóvember 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp II

Markhópur04. nóv. 2020

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.

SSH - Skyndihjálp II

Staðsetning04. nóv. 2020

Starfsmennt Fræðslusetur, Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

SSH - Skyndihjálp II

SSH - Skyndihjálp II04. nóv. 2020

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta námskeið er framhald af Skyndihjálp I.

Skráning/Skoða nánar

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 2

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 2

Stund04. nóv. 2020

Miðvikudagur 4. nóvember 2020 frá kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 2

Markhópur04. nóv. 2020

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 2

Staðsetning04. nóv. 2020

Skólavegur 1, 230 Reykjanesbær.

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 2

Reykjanesbær - Árangursrík samskipti - Hópur 204. nóv. 2020

Á námskeiðinu verður farið í uppbyggileg og árangursrík samskipti á vinnustað og fjallað um hugtök því tengt eins og traust, heiðarleika, ábyrgð, virðingu, hreinskilni, stuðning og skuldbindingu.

Skráning/Skoða nánar

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

Markhópur09. nóv. 2020

Námskeiðið er opið öllum.

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

Staðsetning09. nóv. 2020

Allt landið.

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám09. nóv. 2020

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma.

Skráning/Skoða nánar

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

Markhópur09. nóv. 2020

Námskeiðið er opið öllum.

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám09. nóv. 2020

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall.

Skráning/Skoða nánar

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Markhópur09. nóv. 2020

Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám09. nóv. 2020

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini.

Skráning/Skoða nánar

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning09. nóv. 2020

In this course you will learn the things that are important when serving tourists in general and identify the common characteristics associated with individual nationalities.

Skráning/Skoða nánar

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Markhópur09. nóv. 2020

Fyrir þá sem vilja bæta sig í samskiptum við erlenda gesti.

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám09. nóv. 2020

Á námskeiðinu er fjallað um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekið er á móti erlendum gestum.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan - Tímastjórnun og forgangsröðun

Dómstólasýslan - Tímastjórnun og forgangsröðun

Stund10. nóv. 2020

Þriðjudagur 10. nóvember 2020 frá kl. 13:00 - 15:00.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Tímastjórnun og forgangsröðun

Markhópur10. nóv. 2020

Starfsfólk Dómstólasýslunnar.

Dómstólasýslan - Tímastjórnun og forgangsröðun

Staðsetning10. nóv. 2020

Dómstólasýslan, Suðurlandsbraut 14, 3. hæð, 108 Reykjavík.

Dómstólasýslan - Tímastjórnun og forgangsröðun

Dómstólasýslan - Tímastjórnun og forgangsröðun 10. nóv. 2020

Á námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í hvernig þeir verja tíma sínum í dag og læra að forgangsraða verkefnum.

Skráning/Skoða nánar

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Stund17. nóv. 2020

Þriðjudagur 17. nóvember 2020.

Setja í dagatal
Excel framhald - Vefnám

Markhópur17. nóv. 2020

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Excel.

Excel framhald - Vefnám

Staðsetning17. nóv. 2020

Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám17. nóv. 2020

Excel framhald er hugsað fyrir þá sem hafa lokið grunnámskeiðinu eða hafa haldbæra reynslu af Excel.

Skráning/Skoða nánar

Word framhald - Vefnám

Word framhald - Vefnám

Stund17. nóv. 2020

Þriðjudagur 17. nóvember 2020.

Setja í dagatal
Word framhald - Vefnám

Markhópur17. nóv. 2020

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Word.

Word framhald - Vefnám

Staðsetning17. nóv. 2020

Vefnám

Word framhald - Vefnám

Word framhald - Vefnám17. nóv. 2020

Hér er farið í flóknari hluta Word forritsins með áherslu á vinnslu og mótun stærri skjala.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp III

SSH - Skyndihjálp III

Stund18. nóv. 2020

Miðvikudagur 18. nóvember 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp III

Markhópur18. nóv. 2020

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.

SSH - Skyndihjálp III

Staðsetning18. nóv. 2020

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

SSH - Skyndihjálp III

SSH - Skyndihjálp III 18. nóv. 2020

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þriðja og síðasta námskeiðið í námskeiðsröðinni.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp - upprifjun

SSH - Skyndihjálp - upprifjun

Stund26. nóv. 2020

Fimmtudagur 26. nóvember 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp - upprifjun

Markhópur26. nóv. 2020

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.

SSH - Skyndihjálp - upprifjun

Staðsetning26. nóv. 2020

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholt 50b, 105 Reykjavík.

SSH - Skyndihjálp - upprifjun

SSH - Skyndihjálp - upprifjun26. nóv. 2020

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta er upprifjunarnámskeið fyrir þá sem hafa lokið Skyndihjálp I, II og III fyrir tveimur árum eða eða fyrr.

Skráning/Skoða nánar

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám

Stund01. des. 2020

Þriðjudagur 1. desember 2020.

Setja í dagatal
Photoshop - Vefnám

Markhópur01. des. 2020

Námið hentar öllum sem vilja kynnast og bæta færni sína í Photoshop.

Photoshop - Vefnám

Staðsetning01. des. 2020

Vefnám

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám01. des. 2020

Námskeið fyrir alla sem vilja taka sín fyrstu skref í Photoshop Elements. Farið er í gegnum verkefni þar sem kennt er á öll helstu lykilverkfæri í myndvinnslu.

Skráning/Skoða nánar

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námskeiðið hentar öllum sem hafa litla reynslu en vilja efla þekkingu sína á rafrænu umhverfi.

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám18. des. 2020

Tölvunámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti er varða almenna tölvunotkun.

Skráning/Skoða nánar

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Excel framhald - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Excel.

Excel framhald - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám18. des. 2020

Excel framhald er hugsað fyrir þá sem hafa lokið grunnámskeiðinu eða hafa haldbæra reynslu af Excel.

Skráning/Skoða nánar

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Excel grunnur - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Allir sem vilja geta nýtt Excel á markvissan hátt.

Excel grunnur - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám18. des. 2020

Skoðað er hvernig nota á einfaldar formúlur, hvernig gögn eru útlitsmótuð og uppsetning myndrita.

Skráning/Skoða nánar

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta ýmis verkfæri frá Google.

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Á þessu námskeiði eru fjölmörg vinsæl og öflug verkfæri frá Google á borð við Google Sites, Google Docs, Forms, Maps og Youtube kynnt fyrir þátttakendum. Áhersla er á raunhæfa notkun verkfæranna í námi, starfi og leik.

Skráning/Skoða nánar

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta hugarkort í leik og starfi.

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám18. des. 2020

Hugarkort er verkfæri sem hægt er að nota til að auka færni í starfi og námi. Þau gefa nýja leið til að greina og meta einföld sem flókin viðfangsefni bæði til að þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og öðlast betri skilning á viðfangsefninu. Með hugarkortum er hægt að skipuleggja hugsun og þekkingu á hagnýtan og árangursríkan hátt.

Skráning/Skoða nánar

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námið hentar þeim sem vilja auka færni sína í notkun myndvinnsluforrita.

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám18. des. 2020

Byrjendavænt námskeið þar sem nemendur læra á ókeypis myndvinnsluforrit (með áherslu á Snapseed) í snjalltækjum, bæði símum og spjaldtölvum (Android og iPad).

Skráning/Skoða nánar

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna færni sína í Outlook.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám18. des. 2020

Námskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði.

Skráning/Skoða nánar

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Photoshop - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námið hentar öllum sem vilja kynnast og bæta færni sína í Photoshop.

Photoshop - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám18. des. 2020

Námskeið fyrir alla sem vilja taka sín fyrstu skref í Photoshop Elements. Farið er í gegnum verkefni þar sem kennt er á öll helstu lykilverkfæri í myndvinnslu.

Skráning/Skoða nánar

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námskeiðið hentar sérstakleg vel öllum þeim sem vilja koma efni á framfæri á lifandi og skemmtilegan hátt.

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám18. des. 2020

PowerPoint er öflugt verkfæri til að útbúa vönduð og eftirtektarverð gögn, t.d. glærur, námsgögn og skjákynningar. Námskeiðið hentar öllum þeim sem þurfa að flytja mál sitt á skýran og skilmerkilegan hátt og/eða koma efni á framfæri.

Skráning/Skoða nánar

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða prenti.

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám18. des. 2020

Þetta námskeið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða á prenti. Kennt er á umbrotsforritið Publisher og fjölbreytt verkfæri til að útbúa margmiðlunarefni fyrir rafræna miðla.

Skráning/Skoða nánar

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Allir sem vilja efla færni sína í almennri tölvuleikni.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám18. des. 2020

Námskeið þar sem farið er yfir allt það helsta sem kunna þarf til að geta nýtt tölvur í daglegu lífi.

Skráning/Skoða nánar

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námið hentar öllum sem vilja læra að gera vefsíður frá grunni.

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám18. des. 2020

Vefsíðugerð með Wix gerir öllum kleift að smíða góða heimasíðu frá grunni. Notandi þarf ekki að setja upp nein kerfi og enga þekkingu á forritun eða heimasíðugerð þarf til.

Skráning/Skoða nánar

Word framhald - Vefnám

Word framhald - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Word framhald - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Word.

Word framhald - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Word framhald - Vefnám

Word framhald - Vefnám18. des. 2020

Hér er farið í flóknari hluta Word forritsins með áherslu á vinnslu og mótun stærri skjala.

Skráning/Skoða nánar

Word grunnur - Vefnám

Word grunnur - Vefnám

Stund18. des. 2020

Skráning er opin til 18. desember 2020 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Word grunnur - Vefnám

Markhópur18. des. 2020

Allir sem vilja nýta kosti Word til fullnustu.

Word grunnur - Vefnám

Staðsetning18. des. 2020

Vefnám

Word grunnur - Vefnám

Word grunnur - Vefnám18. des. 2020

Námskeið sem fjallar um grunnverkfæri Word ritvinnsluforritsins. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. móta texta, myndefni, gröf, töflur og fleira.

Skráning/Skoða nánar

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf

Markhópur31. des. 2020

Aðildarfélagar Fræðslusetursins Starfsmenntar.

Náms- og starfsráðgjöf

Staðsetning31. des. 2020

Fræðslusetrið Starfsmennt að Skipholti 50b, 105 Reykjavík, þriðju hæð til hægri.

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf

Skráðu þig í viðtal við náms- og starfsráðgjafa Starfsmenntar. Haft verður samband við þig til að gefa þér ákveðinn viðtalstíma.

Skráning/Skoða nánar

Áfangar - Öryggismál - Vefnám

Áfangar - Öryggismál - Vefnám

Markhópur31. des. 2020

Fangaverðir

Áfangar - Öryggismál - Vefnám

Staðsetning31. des. 2020

Vefnám

Áfangar - Öryggismál - Vefnám

Áfangar - Öryggismál - Vefnám

Námskeið um öryggismál fangelsanna á Íslandi þar sem sérstaklega er fjallað um öryggishóp, viðbragðsáætlanir og gengi, hópamyndanir og öfgahópa.

Skráning/Skoða nánar

Áfangar - Skýrslugerð -Vefnám

Áfangar - Skýrslugerð -Vefnám

Markhópur31. des. 2020

Fangaverðir

Áfangar - Skýrslugerð -Vefnám

Staðsetning31. des. 2020

Vefnám

Áfangar - Skýrslugerð -Vefnám

Áfangar - Skýrslugerð -Vefnám

Námskeið um skýrslugerð í fangelsum.

Skráning/Skoða nánar

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Stund19. jan. 2021

Þriðjudagur 19. janúar 2021.

Setja í dagatal
Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Markhópur19. jan. 2021

Námskeiðið hentar öllum sem hafa litla reynslu en vilja efla þekkingu sína á rafrænu umhverfi.

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Staðsetning19. jan. 2021

Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám19. jan. 2021

Tölvunámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti er varða almenna tölvunotkun.

Skráning/Skoða nánar

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Stund19. jan. 2021

Þriðjudagur 19. janúar 2021.

Setja í dagatal
Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Markhópur19. jan. 2021

Allir sem vilja efla færni sína í almennri tölvuleikni.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Staðsetning19. jan. 2021

Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám19. jan. 2021

Námskeið þar sem farið er yfir allt það helsta sem kunna þarf til að geta nýtt tölvur í daglegu lífi.

Skráning/Skoða nánar

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Stund21. jan. 2021

Fimmtudagur 21. janúar kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Markhópur21. jan. 2021

Námskeiðið er ætlað notendum Office 365 pakkans sem vilja nýta sér möguleika hans enn betur.

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Staðsetning21. jan. 2021

Allt landið.

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám

Microsoft Teams og OneDrive - Vefnám21. jan. 2021

Á þessu námskeiði er farið yfir bæði OneDrive og Teams frá Microsoft en þau forrit vinna náið saman. Með Teams fáum við tækifæri til að nýta okkur þessa lausn til samskipta og sækjum gögn t.d. frá OneDrive.

Skráning/Skoða nánar

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Stund26. jan. 2021

Þriðjudagur 26. janúar 2021.

Setja í dagatal
Excel grunnur - Vefnám

Markhópur26. jan. 2021

Allir sem vilja geta nýtt Excel á markvissan hátt.

Excel grunnur - Vefnám

Staðsetning26. jan. 2021

Vefnám.

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám26. jan. 2021

Skoðað er hvernig nota á einfaldar formúlur, hvernig gögn eru útlitsmótuð og uppsetning myndrita.

Skráning/Skoða nánar

Word grunnur - Vefnám

Word grunnur - Vefnám

Stund26. jan. 2021

Þriðjudagur 26. janúar 2021.

Setja í dagatal
Word grunnur - Vefnám

Markhópur26. jan. 2021

Allir sem vilja nýta kosti Word til fullnustu.

Word grunnur - Vefnám

Staðsetning26. jan. 2021

Vefnám.

Word grunnur - Vefnám

Word grunnur - Vefnám26. jan. 2021

Námskeið sem fjallar um grunnverkfæri Word ritvinnsluforritsins. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. móta texta, myndefni, gröf, töflur og fleira.

Skráning/Skoða nánar

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Stund02. feb. 2021

Þriðjudagur 2. febrúar 2021.

Setja í dagatal
Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Markhópur02. feb. 2021

Námið hentar öllum sem vilja læra að gera vefsíður frá grunni.

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Staðsetning02. feb. 2021

Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám02. feb. 2021

Vefsíðugerð með Wix gerir öllum kleift að smíða góða heimasíðu frá grunni. Notandi þarf ekki að setja upp nein kerfi og enga þekkingu á forritun eða heimasíðugerð þarf til.

Skráning/Skoða nánar

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Stund09. feb. 2021

Þriðjudagur 9. febrúar 2021 frá kl. 13:00 - 17:00.

Setja í dagatal
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Markhópur09. feb. 2021

Félagsmenn Starfsmenntar sem vilja kynnast aðferðfræði verkefnastjórnunar.

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Staðsetning09. feb. 2021

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhagi 7, 107 Reykjavík.

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin09. feb. 2021

Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 26. janúar 2021 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Bókhald grunnur - HR

Bókhald grunnur - HR

Stund10. feb. 2021

10. febrúar 2021.

Setja í dagatal
Bókhald grunnur - HR

Markhópur10. feb. 2021

Fyrir þá sem hafa reynslu af bókhaldsstörfum eða þekkja grundvallaratriði í bókhaldi.

Bókhald grunnur - HR

Staðsetning10. feb. 2021

Allt landið, fjarnám.

Bókhald grunnur - HR

Bókhald grunnur - HR10. feb. 2021

Í náminu er farið yfir reikningshald, lög um skattskil og tölvukerfi kynnt.

Skráning/Skoða nánar

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

Markhópur15. feb. 2021

Námskeiðið er opið öllum.

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

Staðsetning15. feb. 2021

Allt landið.

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám15. feb. 2021

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma.

Skráning/Skoða nánar

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

Markhópur15. feb. 2021

Námskeiðið er opið öllum.

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám15. feb. 2021

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall.

Skráning/Skoða nánar

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Markhópur15. feb. 2021

Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám15. feb. 2021

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini.

Skráning/Skoða nánar

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning15. feb. 2021

In this course you will learn the things that are important when serving tourists in general and identify the common characteristics associated with individual nationalities.

Skráning/Skoða nánar

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Markhópur15. feb. 2021

Fyrir þá sem vilja bæta sig í samskiptum við erlenda gesti.

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám15. feb. 2021

Á námskeiðinu er fjallað um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekið er á móti erlendum gestum.

Skráning/Skoða nánar

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Stund16. feb. 2021

Þriðjudagur 16. febrúar 2020.

Setja í dagatal
Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Markhópur16. feb. 2021

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta hugarkort í leik og starfi.

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Staðsetning16. feb. 2021

Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám16. feb. 2021

Hugarkort er verkfæri sem hægt er að nota til að auka færni í starfi og námi. Þau gefa nýja leið til að greina og meta einföld sem flókin viðfangsefni bæði til að þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og öðlast betri skilning á viðfangsefninu. Með hugarkortum er hægt að skipuleggja hugsun og þekkingu á hagnýtan og árangursríkan hátt.

Skráning/Skoða nánar

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Stund16. feb. 2021

Þriðjudagur 16. febrúar 2021.

Setja í dagatal
Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Markhópur16. feb. 2021

Námið hentar þeim sem vilja auka færni sína í notkun myndvinnsluforrita.

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Staðsetning16. feb. 2021

Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám16. feb. 2021

Byrjendavænt námskeið þar sem nemendur læra á ókeypis myndvinnsluforrit (með áherslu á Snapseed) í snjalltækjum, bæði símum og spjaldtölvum (Android og iPad).

Skráning/Skoða nánar

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Stund22. feb. 2021

Mánudagur 22. og miðvikudagur 24. febrúar 2021 frá kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Markhópur22. feb. 2021

Námið hentar þeim sem annast skipulag skjalamála á eigin vinnustað. Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur hafi lokið formlegu námi í skjalastjórn.

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Staðsetning22. feb. 2021

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhagi 7, 107 Reykjavík.

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð22. feb. 2021

Á námskeiðinu er fjallað um ávinning upplýsinga- og skjalastjórnun og rætt um tengsl fagsviðsins við stjórnun þekkingar og gæða. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 8. febrúar 2021 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Stund23. feb. 2021

Þriðjudagur 23. febrúar 2021.

Setja í dagatal
PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Markhópur23. feb. 2021

Námskeiðið hentar sérstakleg vel öllum þeim sem vilja koma efni á framfæri á lifandi og skemmtilegan hátt.

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Staðsetning23. feb. 2021

Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám23. feb. 2021

PowerPoint er öflugt verkfæri til að útbúa vönduð og eftirtektarverð gögn, t.d. glærur, námsgögn og skjákynningar. Námskeiðið hentar öllum þeim sem þurfa að flytja mál sitt á skýran og skilmerkilegan hátt og/eða koma efni á framfæri.

Skráning/Skoða nánar

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi

Stund25. feb. 2021

Fimmtudagur 25. febrúar 2021 frá kl. 9:00 - 12:00.

Setja í dagatal
5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi

Markhópur25. feb. 2021

Stjórnendur, leiðtogar, verkefnastjórar og allir þeir sem stýra fundum í starfi og vilja nýta fundi betur.

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi

Staðsetning25. feb. 2021

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi

5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi25. feb. 2021

Stutt og hagnýtt námskeið til að hjálpa þér við að halda réttu fundina á árangursríkari hátt. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 11. febrúar 2021 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Stund09. mar. 2021

Þriðjudagur 9. mars 2021.

Setja í dagatal
Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Markhópur09. mar. 2021

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta ýmis verkfæri frá Google.

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Staðsetning09. mar. 2021

Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Á þessu námskeiði eru fjölmörg vinsæl og öflug verkfæri frá Google á borð við Google Sites, Google Docs, Forms, Maps og Youtube kynnt fyrir þátttakendum. Áhersla er á raunhæfa notkun verkfæranna í námi, starfi og leik.

Skráning/Skoða nánar

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Stund09. mar. 2021

Þriðjudagur 9. mars 2021.

Setja í dagatal
Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Markhópur09. mar. 2021

Námskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða prenti.

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Staðsetning09. mar. 2021

Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám09. mar. 2021

Þetta námskeið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða á prenti. Kennt er á umbrotsforritið Publisher og fjölbreytt verkfæri til að útbúa margmiðlunarefni fyrir rafræna miðla.

Skráning/Skoða nánar

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

Markhópur15. mar. 2021

Námskeiðið er opið öllum.

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

Staðsetning15. mar. 2021

Allt landið.

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám

20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnám15. mar. 2021

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma.

Skráning/Skoða nánar

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

Markhópur15. mar. 2021

Námskeiðið er opið öllum.

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám

8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum - Vefnám15. mar. 2021

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall.

Skráning/Skoða nánar

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Markhópur15. mar. 2021

Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - Vefnám15. mar. 2021

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini.

Skráning/Skoða nánar

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning

Service Quality, Hospitality and Cultural Differences - E-learning15. mar. 2021

In this course you will learn the things that are important when serving tourists in general and identify the common characteristics associated with individual nationalities.

Skráning/Skoða nánar

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Markhópur15. mar. 2021

Fyrir þá sem vilja bæta sig í samskiptum við erlenda gesti.

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám

Þjóðerni og þjónusta - Góð ráð í samskiptum við erlenda gesti - Vefnám15. mar. 2021

Á námskeiðinu er fjallað um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekið er á móti erlendum gestum.

Skráning/Skoða nánar

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Stund15. mar. 2021

Mánudagur 15. og miðvikudagur 17. mars 2021 frá kl. 08:30 - 12:30.

Setja í dagatal
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Markhópur15. mar. 2021

Félagsmenn Starfsmenntar sem vilja kynnast aðferðfræði verkefnastjórnunar

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Staðsetning15. mar. 2021

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhagi 7, 107 Reykjavík.

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun15. mar. 2021

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök og grunnatriði verkefnastjórnunar. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 1. mars 2021 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Stund16. mar. 2021

Þriðjudagur 16. mars 2021.

Setja í dagatal
Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Markhópur16. mar. 2021

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna færni sína í Outlook.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Staðsetning16. mar. 2021

Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám16. mar. 2021

Námskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði.

Skráning/Skoða nánar

Grunnnám í reikningshaldi - EHÍ

Grunnnám í reikningshaldi - EHÍ

Stund17. mar. 2021

Kennsla hefst miðvikudaginn 17. mars og lýkur miðvikudaginn 17. apríl 2020.

Setja í dagatal
Grunnnám í reikningshaldi - EHÍ

Markhópur17. mar. 2021

Eingöngu fyrir félagsmenn Starfsmenntar sem vilja auka við þekkingu sína í reikningshaldi.

Grunnnám í reikningshaldi - EHÍ

Staðsetning17. mar. 2021

Endurmenntun Háskóla Íslands að Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Grunnnám í reikningshaldi - EHÍ

Grunnnám í reikningshaldi - EHÍ 17. mar. 2021

Námið er einkum ætlað þeim sem ekki hafa starfað við færslu bókhalds en vilja auka við þekkingu sína í reikningshaldi. Einnig fyrir þá sem hyggjast sækja undirbúningsnám til viðurkenningar bókara og vilja rifja upp kunnáttu sína í bókhaldi og dýpka þekkingu sína. Staðnám og fjarnám.

Skráning/Skoða nánar

Vönduð íslenska - Fjarnám

Vönduð íslenska - Fjarnám

Stund18. mar. 2021

Fimmtudagur 18. mars 2021 frá kl. 13:00-16:00.

Setja í dagatal
Vönduð íslenska - Fjarnám

Markhópur18. mar. 2021

Ætlað öllum sem vilja láta taka alvarlega texta sem frá þeim fara.

Vönduð íslenska - Fjarnám

Staðsetning18. mar. 2021

Fjarnám.

Vönduð íslenska - Fjarnám

Vönduð íslenska - Fjarnám 18. mar. 2021

Farið verður í helstu einkenni texta sem samdir eru á íslensku og þátttakendur þjálfaðir í að semja stutta texta, t.d. tölvupósta, efni á innri vefi, heimasíður og fréttabréf. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 4. mars 2021 kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Verkáætlanir

Verkáætlanir

Stund06. apr. 2021

Þriðjudagur 6. og fimmtudagur 8. apríl 2021 frá kl. 8:30 - 12:30.

Setja í dagatal
Verkáætlanir

Markhópur06. apr. 2021

Fyrir félagsmenn Starfsmenntar sem vinna í verkefnum og eftirfylgni og kostnaður er stór hluti af daglegu starfi.

Verkáætlanir

Staðsetning06. apr. 2021

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhagi 7, 107 Reykjavík.

Verkáætlanir

Verkáætlanir06. apr. 2021

Á námskeiðinu er farið yfir meginrás verkefna og m.a. rætt um ferli, áfanga og tímavörður og gerð verkáætlana. Þá er fjallað um ýmsa fjárhagslega þætti s.s. kostnaðaráætlanir og fjárstreymi. Skráningu (fyrir aðildarfélaga Starfsmenntar) lýkur 23. mars kl.10:00.

Skráning/Skoða nánar

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Stund06. apr. 2021

Þriðjudagur 6. apríl 2021.

Setja í dagatal
Excel framhald - Vefnám

Markhópur06. apr. 2021

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Excel.

Excel framhald - Vefnám

Staðsetning06. apr. 2021

Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám06. apr. 2021

Excel framhald er hugsað fyrir þá sem hafa lokið grunnámskeiðinu eða hafa haldbæra reynslu af Excel.

Skráning/Skoða nánar

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám

Stund06. apr. 2021

Þriðjudagur 6. apríl 2021.

Setja í dagatal
Photoshop - Vefnám

Markhópur06. apr. 2021

Námið hentar öllum sem vilja kynnast og bæta færni sína í Photoshop.

Photoshop - Vefnám

Staðsetning06. apr. 2021

Vefnám

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám06. apr. 2021

Námskeið fyrir alla sem vilja taka sín fyrstu skref í Photoshop Elements. Farið er í gegnum verkefni þar sem kennt er á öll helstu lykilverkfæri í myndvinnslu.

Skráning/Skoða nánar

Word framhald - Vefnám

Word framhald - Vefnám

Stund06. apr. 2021

Þriðjudagur 6. apríl 2021.

Setja í dagatal
Word framhald - Vefnám

Markhópur06. apr. 2021

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Word.

Word framhald - Vefnám

Staðsetning06. apr. 2021

Vefnám

Word framhald - Vefnám

Word framhald - Vefnám06. apr. 2021

Hér er farið í flóknari hluta Word forritsins með áherslu á vinnslu og mótun stærri skjala.

Skráning/Skoða nánar

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námskeiðið hentar öllum sem hafa litla reynslu en vilja efla þekkingu sína á rafrænu umhverfi.

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám

Almennt tölvunám grunnur - Vefnám28. maí 2021

Tölvunámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti er varða almenna tölvunotkun.

Skráning/Skoða nánar

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Excel framhald - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Excel.

Excel framhald - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám.

Excel framhald - Vefnám

Excel framhald - Vefnám28. maí 2021

Excel framhald er hugsað fyrir þá sem hafa lokið grunnámskeiðinu eða hafa haldbæra reynslu af Excel.

Skráning/Skoða nánar

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Excel grunnur - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Allir sem vilja geta nýtt Excel á markvissan hátt.

Excel grunnur - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Excel grunnur - Vefnám

Excel grunnur - Vefnám28. maí 2021

Skoðað er hvernig nota á einfaldar formúlur, hvernig gögn eru útlitsmótuð og uppsetning myndrita.

Skráning/Skoða nánar

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta ýmis verkfæri frá Google.

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám

Á þessu námskeiði eru fjölmörg vinsæl og öflug verkfæri frá Google á borð við Google Sites, Google Docs, Forms, Maps og Youtube kynnt fyrir þátttakendum. Áhersla er á raunhæfa notkun verkfæranna í námi, starfi og leik.

Skráning/Skoða nánar

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námið hentar öllum sem vilja læra að nýta hugarkort í leik og starfi.

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám

Hugarkort - Mind Mapping - Vefnám28. maí 2021

Hugarkort er verkfæri sem hægt er að nota til að auka færni í starfi og námi. Þau gefa nýja leið til að greina og meta einföld sem flókin viðfangsefni bæði til að þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og öðlast betri skilning á viðfangsefninu. Með hugarkortum er hægt að skipuleggja hugsun og þekkingu á hagnýtan og árangursríkan hátt.

Skráning/Skoða nánar

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námið hentar þeim sem vilja auka færni sína í notkun myndvinnsluforrita.

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnám28. maí 2021

Byrjendavænt námskeið þar sem nemendur læra á ókeypis myndvinnsluforrit (með áherslu á Snapseed) í snjalltækjum, bæði símum og spjaldtölvum (Android og iPad).

Skráning/Skoða nánar

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna færni sína í Outlook.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnám28. maí 2021

Námskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði.

Skráning/Skoða nánar

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Photoshop - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námið hentar öllum sem vilja kynnast og bæta færni sína í Photoshop.

Photoshop - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Photoshop - Vefnám

Photoshop - Vefnám28. maí 2021

Námskeið fyrir alla sem vilja taka sín fyrstu skref í Photoshop Elements. Farið er í gegnum verkefni þar sem kennt er á öll helstu lykilverkfæri í myndvinnslu.

Skráning/Skoða nánar

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námskeiðið hentar sérstakleg vel öllum þeim sem vilja koma efni á framfæri á lifandi og skemmtilegan hátt.

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám

PowerPoint / Margmiðlun og kynningar - Vefnám28. maí 2021

PowerPoint er öflugt verkfæri til að útbúa vönduð og eftirtektarverð gögn, t.d. glærur, námsgögn og skjákynningar. Námskeiðið hentar öllum þeim sem þurfa að flytja mál sitt á skýran og skilmerkilegan hátt og/eða koma efni á framfæri.

Skráning/Skoða nánar

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða prenti.

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám

Publisher upplýsingamiðlun - Vefnám28. maí 2021

Þetta námskeið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni á rafrænu formi eða á prenti. Kennt er á umbrotsforritið Publisher og fjölbreytt verkfæri til að útbúa margmiðlunarefni fyrir rafræna miðla.

Skráning/Skoða nánar

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Allir sem vilja efla færni sína í almennri tölvuleikni.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnám28. maí 2021

Námskeið þar sem farið er yfir allt það helsta sem kunna þarf til að geta nýtt tölvur í daglegu lífi.

Skráning/Skoða nánar

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námið hentar öllum sem vilja læra að gera vefsíður frá grunni.

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám

Vefsíðugerð - WIX - Vefnám28. maí 2021

Vefsíðugerð með Wix gerir öllum kleift að smíða góða heimasíðu frá grunni. Notandi þarf ekki að setja upp nein kerfi og enga þekkingu á forritun eða heimasíðugerð þarf til.

Skráning/Skoða nánar

Word framhald - Vefnám

Word framhald - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Word framhald - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Námið hentar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og færni í Word.

Word framhald - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Word framhald - Vefnám

Word framhald - Vefnám28. maí 2021

Hér er farið í flóknari hluta Word forritsins með áherslu á vinnslu og mótun stærri skjala.

Skráning/Skoða nánar

Word grunnur - Vefnám

Word grunnur - Vefnám

Stund28. maí 2021

Skráning er opin til 28. maí 2021 en upphafið er valfrjálst.

Setja í dagatal
Word grunnur - Vefnám

Markhópur28. maí 2021

Allir sem vilja nýta kosti Word til fullnustu.

Word grunnur - Vefnám

Staðsetning28. maí 2021

Vefnám

Word grunnur - Vefnám

Word grunnur - Vefnám28. maí 2021

Námskeið sem fjallar um grunnverkfæri Word ritvinnsluforritsins. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. móta texta, myndefni, gröf, töflur og fleira.

Skráning/Skoða nánar

Krefjandi samskipti

Krefjandi samskipti

Markhópur31. ágú. 2021

Opinberir starfsmenn

Krefjandi samskipti

Staðsetning31. ágú. 2021

Krefjandi samskipti

Krefjandi samskipti

Á námskeiðinu verður fjallað um helstu atriði er varða erfið og krefjandi samskipti við skjólstæðinga, aðstandendur og samstarfsaðila.

Skráning/Skoða nánar