Nám starfsgreina

Nám starfsgreina eru sérnsiðin námskeið fyrir tilteknar fagstéttir og störf, þvert á stofnanir. 

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms fyrir starfsgreinar og starfshópa í samstarfi við framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar um land allt. Boðið er upp á bæði grunnnám og símenntun í samræmi við öra þróun vinnumarkaðarins. 

Allar starfstengdar námsleiðir eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Þá höfum við gert fjölda samstarfssamninga við aðra mannauðs- og fræðslusjóði til að greiða leið starfsfólks í nám. Vegna tilraunahóps í fagháskólanámi í opinberri stjórnsýslu 2018-2020 er einungis greitt fyrir félagsmenn í SFR.


Einng má sækja um ferða- og dvalarstyrki ef sækja þarf nám um langan veg. 


Smelltu á kassana hér að neðan til að skrá þig á námskeið og sjá hvað er í gangi hverju sinni. 

Hafa samband