Nám starfsgreina

Nám starfsgreina eru sérsniðin námskeið og námsleiðir fyrir tilteknar fagstéttir og störf, þvert á stofnanir. 

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms fyrir starfsgreinar og starfshópa í samstarfi við framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar um land allt og oft þarf að skrá sig bæði hjá Starfsmennt og viðkomandi skóla.

Námið er félagsmönnum aðildarfélaga Starfsmenntar að kostnaðarlausu en aðrir greiða fyrir þátttöku. Þá hafa verið gerðir samstarfssamningar við ýmsa mannauðs- og fræðslusjóði til að greiða leið einstaklinga í nám á vegum Starfsmenntar.

Aðildarfélagar sem sækja nám utan heimabyggðar sinnar geta sótt um ferða- og dvalarstyrki.

Smelltu á kassana hér að neðan til að skrá þig á námskeið og sjá hvað er í boði. 

Hafa samband