Starfsmennt logo

Þróttur Borgarnes

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Þróttur - Námsleið fyrir starfsfólk íþróttamannvirkja

Þróttur er námsleið sem miðar að því að efla starfsfólk íþróttamannvirkja, auka faglega þekkingu þess og mæta auknum kröfum sem gerðar eru til þessa hóps í starfi. Með aukinni fagþekkingu er vonast til að draga úr starfsmannaveltu, efla vinnubrag og starfsánægju og gefa starfsmönnum færi á að þróa starfshæfni sína og þjónustu enn frekar. Námið gefur einnig innsýn í vaxandi möguleika afþreyingariðnaðarins og mikilvægi frístunda.  

Námsleiðin var þróuð í samstarfi við Kjöl, stéttarfélag í almannaþjónstu, Akureyrarbæ og starfsmannafélög bæjarstarfsmanna á landsvísu.

 Á þessari síðu má sjá þau námskeið sem er verið að kenna hverju sinni.

Námskrá

 

 

 

 

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar!