Starfsmennt logo

Dómstólasýslan

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Vísdómur - Námsleið dómstólasýslunnar

Námskeið Vísdóms eru ætluð starfsfólki dómstólanna og er þeim ætlað að mæta örum breytingum í starfsumhverfi og efla fagmennsku.

Helstu markmið:

   1. Að styrkja starfsmenn dómstólanna í störfum sínum með aukinni þekkingu og færni.
   2. Að dómstólar hafi ævinlega á að skipa hæfum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við ný verkefni og störf á hverjum tíma.

Starfsmenn eru einnig hvattir til að nýta sér fjölbreytt framboð þverfaglegra námskeiða og fjarkennt tölvunám, námið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.

Dómstólasýslan - Öryggismál og varnarviðbrögð

Dómstólasýslan - Öryggismál og varnarviðbrögð

Stund06. maí 2020

Miðvikud. 6. maí kl. 12:00 – 16:00

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Öryggismál og varnarviðbrögð

Markhópur06. maí 2020

Námskeiðið er eingöngu ætlað starfsmönnum dómstólanna.

Dómstólasýslan - Öryggismál og varnarviðbrögð

Staðsetning06. maí 2020

Dómstólasýslan,Suðurlandsbraut 14, 3.hæð, 108 Reykjavík.

Dómstólasýslan - Öryggismál og varnarviðbrögð

Dómstólasýslan - Öryggismál og varnarviðbrögð06. maí 2020

Á námskeiðinu er farið yfir grunnatriði í sjálfsvörn og hvernig best sé að bregðast við yfirvofandi hættu.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan – Excel fyrir byrjendur – Vefnámskeið

Dómstólasýslan – Excel fyrir byrjendur – Vefnámskeið

Markhópur01. jún. 2020

Byrjendanámskeið í Excel fyrir starfsfólk dómstólanna.

Dómstólasýslan – Excel fyrir byrjendur – Vefnámskeið

Staðsetning01. jún. 2020

Vefnámskeið. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Dómstólasýslan – Excel fyrir byrjendur – Vefnámskeið

Dómstólasýslan – Excel fyrir byrjendur – Vefnámskeið

Vefnámskeið, sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er, með valfrjálsu upphafi. Námskeið þar sem farið er yfir grunnverkfæri í Excel töflureikni. Skoðað er hvernig nota á formúlur, s.s. summu, frádrátt, margföldun og deilingu og hvernig gögnin eru útlitsmótuð. Skráningu lýkur 1. júní.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan – Excel, framhald – Vefnámskeið

Dómstólasýslan – Excel, framhald – Vefnámskeið

Markhópur01. jún. 2020

Framhaldsnámskeið í Excel fyrir starfsfólk dómstólanna.

Dómstólasýslan – Excel, framhald – Vefnámskeið

Staðsetning01. jún. 2020

Vefnámskeið. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Dómstólasýslan – Excel, framhald – Vefnámskeið

Dómstólasýslan – Excel, framhald – Vefnámskeið

Vefnámskeið, sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er, með valfrjálsu upphafi. Námskeiðið Excel framhaldsnámskeið er hugsað fyrir þá sem hafa einhverja þekkingu og reynslu af forritinu. Skráningu lýkur 1. júní.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan - Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Dómstólasýslan - Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Stund01. jún. 2020

Valfrjálst upphaf. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Markhópur01. jún. 2020

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið fyrir starfsmenn dómstólanna.

Dómstólasýslan - Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Dómstólasýslan - Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Frábært vefnámskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Sérstök áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði. Skráningu lýkur 1. júní.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan - Word fyrir byrjendur - Vefnámskeið

Dómstólasýslan - Word fyrir byrjendur - Vefnámskeið

Stund01. jún. 2020

Valfrjálst upphaf. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan - Word fyrir byrjendur - Vefnámskeið

Markhópur01. jún. 2020

Byrjendanámskeið í Word fyrir starfsmenn dómstólanna.

Dómstólasýslan - Word fyrir byrjendur - Vefnámskeið

Staðsetning01. jún. 2020

Vefnámskeið.

Dómstólasýslan - Word fyrir byrjendur - Vefnámskeið

Dómstólasýslan - Word fyrir byrjendur - Vefnámskeið

Námskeið þar sem farið er yfiri grunnvinnslu í Word ritvinnsluforritinu. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. sýna myndir, gröf og töflur. Skráningu lýkur 1. júní.

Skráning/Skoða nánar

Dómstólasýslan – Word, framhald – Vefnámskeið

Dómstólasýslan – Word, framhald – Vefnámskeið

Stund01. jún. 2020

Valfrjálst upphaf. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Dómstólasýslan – Word, framhald – Vefnámskeið

Markhópur01. jún. 2020

Framhaldsnámskeið í Word fyrir starfsmenn dómstólanna.

Dómstólasýslan – Word, framhald – Vefnámskeið

Staðsetning01. jún. 2020

Vefnámskeið.

Dómstólasýslan – Word, framhald – Vefnámskeið

Dómstólasýslan – Word, framhald – Vefnámskeið

Hér er farið í flóknari hluta Word forritsins og nemendum kennt hvernig láta má forritið vinna fyrir sig og einfalda þannig verklag. Áhersla er á tengingu við önnur forrit og sjálfvirkni við vinnu. Skráningu lýkur 1. júní.

Skráning/Skoða nánar