Starfsmennt logo

Forystufræðsla ASÍ og BSRB

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Forystufræðsla ASÍ og BSRB 

-fyrir stjórnir og starfsfólk stéttarfélaga

Heildarsamtök stéttarfélaga á vinnumarkaði, ASÍ og BSRB, hafa tekið höndum saman um sameiginlega fræðslu fyrir starfsfólk sitt og stjórnir með það fyrir augum að mæta breyttum tímum, nýjum áherslum og viðameiri verkefnum.

Aðildarfélög BSRB og ASÍ gegna margþættu hlutverki við að bæta hag og verja hagsmuni félagsmanna og hyggjast með Forystufræðslunni miðla, ræða og þróa áfram þekkingu og aðferðir innan samtakanna og efla um leið fagmennsku og lýðræðisleg vinnubrögð.

 Ef þú starfar hjá stéttarfélagi, sinnir stjórnarstörfum eða tekur þátt í komandi kjarasamningum þá getur þú valið úr fjölda námskeiða sem henta þínum þörfum. Þú getur valið eitt námskeið eða öll og fengið allar upplýsingar hér fyrir neðan. Stéttarfélögin kosta þátttöku síns fólks.

Námskrá 

Forystufræðsla - Ertu að brenna kertið í báða enda? - Einnig í fjarfundi.

Forystufræðsla - Ertu að brenna kertið í báða enda? - Einnig í fjarfundi.

Stund16. sep. 2019

Mánudagurinn 16. september, kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Forystufræðsla - Ertu að brenna kertið í báða enda? - Einnig í fjarfundi.

Markhópur16. sep. 2019

Námskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Ertu að brenna kertið í báða enda? - Einnig í fjarfundi.

Staðsetning16. sep. 2019

Guðrúnartúni 1, 1. hæð (Bárubúð)

Forystufræðsla - Ertu að brenna kertið í báða enda? - Einnig í fjarfundi.

Forystufræðsla - Ertu að brenna kertið í báða enda? - Einnig í fjarfundi.16. sep. 2019

Á námskeiðinu er fjallað um einkenni kulnunar, mikilvægi sjálfsþekkingar og hvernig við getum áttað okkur á rauðu ljósunum þegar þau fara að blikka.

Skráning/Skoða nánar

Forystufræðsla - Fúli félagsmaðurinn - Að takast á við krefjandi einstaklinga - Einnig í fjarfundi.

Forystufræðsla - Fúli félagsmaðurinn - Að takast á við krefjandi einstaklinga - Einnig í fjarfundi.

Markhópur09. okt. 2019

Námskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Fúli félagsmaðurinn - Að takast á við krefjandi einstaklinga - Einnig í fjarfundi.

Forystufræðsla - Fúli félagsmaðurinn - Að takast á við krefjandi einstaklinga - Einnig í fjarfundi.09. okt. 2019

Öll lendum við í því að taka á móti erfiðum og krefjandi samstarfsfólki og félagsmönnum, einstaklingum sem eru ósáttir einhverra hluta vegna og láta þessa óánægju og reiði bitna á öðrum. Farið verður í hvernig best er að takast á við slíka einstaklinga.

Skráning/Skoða nánar