Starfsmennt logo

Jafnlaunastaðall

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

 Jafnlaunastaðall

Markmið námskeiðanna er að auka færni og þekkingu þátttakenda á innleiðingu jafnlaunastaðalsins.  Á námskeiðunum er staðallinn kynntur og fjallað um 1) innleiðingu hans, 2) starfaflokkun, 3) launagreiningu 4) skjölun í samræmi við kröfur staðalsins og 5) gerð verklagsreglna. 

Hér fyrir neðan má sjá námskeiðin og skrá sig.

Námskeiðin eru ætluð forstöðumönnum, mannauðsstjórum, gæðastjórum og öðrum þeim sem ætlað er að stýra eða gegna ábyrgðarhlutverki við innleiðingu jafnlaunastaðalsins.

Námskeiðin eru kennd hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og greiðir Starfsmennt námskeiðsgjöld fyrir aðildarfélaga sína.

Sjóðir sem endurgreiða námskeiðsgjöld:
Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólksÞróunar- og símenntunarsjóður SFRÞróunar- og símenntunarsjóður bæjarstarfsmanna hjá ríkinuMannauðssjóður KjalarMannauðssjóður SamflotsinsMannauðssjóður KSGRíkismenntLandsmenntSveitamenntStarfsafl og Starfsþróunarsetur háskólamanna.

Jafnlaunastaðall - námskrá.
Samstarfsyfirlýsing um jafnlaunavottun.

 

 

Allt nám Starfsmenntar er án endurgjalds fyrir aðildarfélaga okkar.