Stjórnun og starfsumhverfi

Eitt af hlutverkum Starfsmenntar er að styðja stjórnendur við mótun vinnustaðamenningar og starfsumhverfis sem miðar að því að auka ánægju og hvatningu í starfi.

Nám um stjórnun og starfsumhverfi eru af ýmsum toga og fjalla meðal annars um áhrifaþætti er varða hvatningu, heilsu og vellíðan í starfi, starfsmannamál hjá ríkinu sem vinnuveitanda og réttindi og skyldur ríkisstarfsmanna.

Umfjöllun um eitt og annað sem varðar stjórnun og starfsumhverfi er líka að finna undir Sitthvað forvitnilegt.

 

 

Hafa samband

Gerum gott starfsumhverfi betra

Gerum gott starfsumhverfi betra

Stund24. okt. 2019

1.hluti fimmtud. 24. október kl. 8:30-12:30. 2.hluti fimmtud. 31. október kl. 8:30 -12:30. 3.hluti föstud. 8. nóvember kl. 8:30 -12:30.

Setja í dagatal
Gerum gott starfsumhverfi betra

Markhópur24. okt. 2019

Forstöðumenn, mannauðsstjóra, millistjórnendur og starfsmenn.

Gerum gott starfsumhverfi betra

Staðsetning24. okt. 2019

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholti 50b.

Gerum gott starfsumhverfi betra

Gerum gott starfsumhverfi betra24. okt. 2019

Starfsmennt býður upp á 12 klst. námskeið fyrir forstöðumenn, mannauðsstjóra, millistjórnendur og starfsmenn þar sem fjallað er um sálfræðilega og félagslega áhrifaþætti er varða vinnu, heilsu, vellíðan og hvatningu. Áhersla er einkum á einkum á einelti og kynferðislega áreitni, forvarnir og fyrirbyggjandi ráðstafanir.

Skráning/Skoða nánar