Stjórnun og starfsumhverfi

Eitt af hlutverkum Starfsmenntar er að styðja stjórnendur við mótun vinnustaðamenningar og starfsumhverfis sem miðar að því að auka ánægju og hvatningu í starfi.

Nám um stjórnun og starfsumhverfi eru af ýmsum toga og fjalla meðal annars um áhrifaþætti er varða hvatningu, heilsu og vellíðan í starfi, starfsmannamál hjá ríkinu sem vinnuveitanda og réttindi og skyldur ríkisstarfsmanna.

Umfjöllun um eitt og annað sem varðar stjórnun og starfsumhverfi er líka að finna undir Sitthvað forvitnilegt.

 

 

Hafa samband

Allt nám Starfsmenntar er án endurgjalds fyrir aðildarfélaga okkar.