Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Hafnarfjörður - Álag og streita

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 07. mars 2018
  • 2 klst.
  • Án kostnaðar
  • Námskeiðið er ætlað starfsmönnum bókasafna Hafnarfjarðar.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Námslýsing

Allir upplifa streitu í amstri daglegs lífs. Fólk er þó misvel í stakk búið til að mæta álagi, sumir halda ró sinni við mjög krefjandi aðstæður meðan aðrir missa tökin.

Á námskeiðinu er fjallað um skilgreiningu á streitu, streituþoli og áhrifum á vellíðan okkar og frammistöðu. Markmið

  • Að þátttakendur öðlist aukna færni í að takst á við streitu og álag.
  • Að þátttakendur fái aukna innsýn í eigin streituviðbrögð.
  • Að þátttakendur öðlist færni til að nýta streitu á uppbyggjandi hátt.
  • Meiri ánægja í starfi og einkalífi.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
07.03.2018Álag og streita 09:3011:30Auglýst síðar

Fyrirkomulag

Fyrirlestrur og umræður.

Tengiliður námskeiðs

Bergþóra Guðjónsdóttir

Bergþóra Guðjónsdóttir

bergthora(hjá)smennt.is
5500060
Prenta námskeið

Staður og stund


AFLÝST

Umsjón

Auglýst síðar.

Samstarfsaðilar

Hafnarfjörður. 

Gott að vita

Námskeiðið er ætlað starfsmönnum bókasafna Hafnarfjarðar.