Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Kæla/róa erfiða viðskiptavini/þjónustuþega

Helstu upplýsingar

 • Nám hefst 12. febrúar 2020
 • 10 klst.
 • 12.900 kr.
 • Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Námslýsing

Fjallað er um mikilvæga þætti til að vera betur í stakk búinn þegar erfiðir viðskiptavinir mæta á svæðið. Þátttakendur greina tvö raundæmi í lok námskeiðsins.  Markmið

  • Að hafa stjórn á aðstæðum þegar tekið er á móti reiðum viðskiptavinum.
  • Að læra hagnýt ráð til að stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini.
  • Að vera meðvitaður um eigin líðan.
  • Að auka fagmennsku.
  • Að taka ekki inn á sig reiði annarra.
  • Að efla öryggi í samskiptum.
  Skráðu þig hér!

  Dagskrá

  DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
  12.02.2020Kæla/róa erfiða viðskiptavini/þjónustuþega00:0000:00Margrét Reynisdóttir

  Fyrirkomulag

  Fjarnám.

  Tengiliður námskeiðs

  Björg Valsdóttir

  Björg Valsdóttir

  bjorg(hjá)smennt.is
  550 0060
  Prenta námskeið

  Staður og stund

  Allt landið.
  12. febrúar 2020, námskeiðið er opið í 4 vikur.

  Umsjón

  Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.

  Gott að vita

  Námskeiðið er opið öllum.

  Mat

  Verkefnaskil