Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Tollstjóri - Líkamsbeiting og heilsa - Hópur A

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 06. nóvember 2018
  • 6 klst.
  • Án kostnaðar
  • Starfsmenn Tollstjóra
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Fjallað er um líkamsbeitingu, mataræði, hreyfingu, svefn, streitu og geðheilbrigði. Sérstaklega er farið í líkamsbeitingu við mismunandi starfsaðstæður. Einnig er farið í hvaða áhrif lífshættir hafa á heilbrigði og með hvaða leiðum má hafa áhrif á lífsstíl.Markmið

  • Að þekkja hina ýmsu þætti í vinnuumhverfi sínu sem hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan.
  • Að þekkja leiðir til að draga úr líkamlegu og andlegu álagi við vinnu.
  • Að fá æfingu í réttri líkamsbeitingu og vinnutækni við mismunandi aðstæður og störf.
  • Að öðlast þekkingu á mikilvægi heilbrigðs lífernis sem fyrirbyggjandi þáttar í daglegu lífi fólks.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
06.11.2018Líkamsbeiting og heilsa08:1510:15Ásgerður Guðmundsdóttir
08.11.2018Líkamsbeiting og heilsa08:1510:15Ásgerður Guðmundsdóttir
13.11.2018Líkamsbeiting og heilsa08:1510:15Ásgerður Guðmundsdóttir

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verklegar æfingar.

Tengiliður námskeiðs

Björg Valsdóttir

Björg Valsdóttir

bjorg (hjá) smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík.
6., 8. og 13. nóv. 2018, kennt er frá kl. 8:15-10:15 alla daga. Kennsludagar eru þriðjudagar og fimmtudagar.

Umsjón

Ásgerður Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari

Gott að vita

Aðeins fyrir starfsmenn Tollstjóra.

Mat

90% mæting.