Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Myndvinnsla með snjalltækjum - Vefnámskeið

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 21. febrúar 2020
  • 18 klst.
  • 33.000 kr.
  • Námið hentar þeim sem vilja auka færni sína í notkun myndvinnsluforrita.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Skemmtilegt & byrjendavænt námskeið þar sem nemendur læra á öflug ókeypis myndvinnsluforrit (með áherslu á Snapseed) í snjalltækjum, bæði símum og spjaldtölvum (Android & iPad).

Nemendur þurfa enga forþekkingu og allir geta tekið þátt.

Nemendur fara í gegnum stutt en fjölbreytt verkefni þar sem lykilverkfærin eru kynnt.  

Námsþættir:
Notendaviðmótið.
Myndstillingar (e. Tune image)  
Kúrvur og Whitebalance.  
Lagfæringar og litajöfnun.
Blettabani og síur.
Breyta bakgrunni.
Portret vinnsla.
Texti & rammar.
Myndefni unnið fyrir ólíka miðla.
& margt fleira.  

Þátttakendur sækja svo alla aðstoð við námið til kennarans, Bjartmars Þórs Huldusonar, í gegnum tölvupóst og þjónustusíma sem er opinn frá kl. 10.00 - 20.00 alla virka daga. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta nám er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Þór Hulduson í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is.Markmið

  • Aukin færni í myndvinnslu.
  • Aukin þekking á því hvernig vinna má með myndir.
  • Færni til að nýta myndvinnslu í lífi og starfi.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
21.02.2020Notendaviðmótið. Myndstillingar (e. Tune image) Kúrvur og Whitebalance. Bjartmar Þór Hulduson
25.02.2020Lagfæringar og litajöfnun. Blettabani og síur. Breyta bakgrunni. Bjartmar Þór Hulduson
03.03.2020Portret vinnsla. Texti & rammar. Myndefni unnið fyrir ólíka miðla. & margt fleira. Bjartmar Þór Hulduson

Fyrirkomulag

Vefnámskeið. Þátttakendur fá send námsgögn og vinna verkefni rafrænt. Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu. Aðgangur að námsefni er opinn allt skólaárið. Nemendur sækja alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum tölvupóst eða þjónustusíma, 788 8805 sem er opinn 10-20 virka daga.

Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

soffia(hjá)smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Vefnámskeið. 
21. feb. Stendur yfir í þjár vikur.

Umsjón

Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.

Samstarfsaðilar

Tölvuskólinn Nemandi. 

Gott að vita

Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er.
Aðstoð með tölvupósti og í þjónustusíma kl. 10-20 virka daga.

Mat

Verkefnaskil.