Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Tollstjóri - Að bregðast við erfiðum viðskiptavinum - Hópur B

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 27. september 2018
  • 6 klst.
  • Án kostnaðar
  • Starfsmenn Tollstjóra.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Á námskeiðinu er farið í leiðir til að takast á við erfiða viðskiptavini, ágreining og erfiðar aðstæður eins og kvartanir og hvernig best er að takast á við reiði og tilfinningahita viðskiptavina. 
Fjallað verður um það ferli sem á sér stað í þjónustu þegar mál vaxa úr því að vera athugasemd yfir í það að viðskiptavinurinn verður í huga starfsmanns það sem kallað er „erfiður viðskiptavinur”. Rætt verður um algengar ástæður fyrir því s.s. slæmt viðmót, hæg þjónusta, lélegt upplýsingaflæði og röng skilaboð og viðbrögð við þeim.


Markmið

  • Að öðlast aukið sjálfstraust til að takast á við erfiða viðskiptavini.
  • Að þekkja hvað getur einkennt hegðun erfiðra viðskiptavina.
  • Að auka hæfni sína í að stýra erfiðum samtölum við viðskiptavini.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
27.09.2018Að bregðast við erfiðum viðskiptavinum.08:1510:15Steinunn I. Stefánsdóttir
02.10.2018Að bregðast við erfiðum viðskiptavinum.08:1510:15Steinunn Inga Stefánsdóttir
04.10.2018Að bregðast við erfiðum viðskiptavinum.08:1510:15Steinunn Inga Stefánsdóttir

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Tengiliður námskeiðs

Björg Valsdóttir

Björg Valsdóttir

bjorg@smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Tryggvagata 19, 101 Reykjavík.
27. sept., 2. og 4. okóber frá kl. 8:15-10:15 alla daga, kennt á þriðjudögum og fimmtudögum.

Umsjón

Steinunn I. Stefánsdóttir frá Starfsleikni

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum Tollstjóra.

Mat

100% mæting.