Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Þróttur/Kópavogur: Sjálfsvörn - Hópur 2

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 23. maí 2018
  • 4 klst.
  • Án kostnaðar
  • Þetta námskeið er ætlað þeim starfsmönnum Kópavogsbæjar sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Farið yfir undirstöðuatriði sjálfsvarnaríþróttarinnar.

Hressandi og uppbyggjandi námskeið sem kemur blóðinu af stað.Markmið

  • Byggir upp sjálfstraust
  • Eykur jafnvagi og samhæfingu
  • Eykur sjálfsaga
  • Bætir viðbragðargetu
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
23.05.2018Sjálfsvörn.09:3013:30Sensei Magnús Ásbjörnsson.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, sýnikennsla og léttar æfingar.

Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

soffia@smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Íþróttahúsið Digranes, Skálaheiði 2, 200 Kópavogur.
Þriðjudagur 5.júní kl. 09:30 - 13:30.

Umsjón

Sensei Magnús Ásbjörnsson, yfirþjálfari Ju-jitsufélag Reykjavíkur.

Samstarfsaðilar

Kópavogsbær.

Gott að vita

Þetta námskeið er ætlað þeim starfsmönnum Kópavogsbæjar sem boðaðir hafa verið á það. 

Mælt með að mæta í þægilegum fatnaði.

Mat

Mæting.