Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

SSH - Skyndihjálp II

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 04. nóvember 2020
  • 3 klst.
  • Án kostnaðar
  • Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnes.

Námslýsing

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. 

Námskeiðið hefst á upprifjun úr skyndihjálp 1. Ennfremur verður fjallað um lost, blæðingar, sár, beinbrot og brunasár.

Þegar fólk hefur lokið Skyndihjálp I  II og III hefur það lokið grunnnámskeiði í skyndihjálp.Markmið

  • Að þátttakendur öðlist grunnfærni í að beita skyndihjálp og sálrænum stuðningi í neyðartilvikum.
Skráðu þig hér!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
04.11.2020Skyndihjálp II09:0012:00Laufey Gissurardóttir , leiðbeinandi í skyndihjálp og þroskaþjálfi.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verklegar æfingar.

Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

smennt(hjá)smennt.is
Prenta námskeið

Staður og stund

Starfsmennt Fræðslusetur, Skipholt 50b, 105 Reykjavík.
Miðvikudagur 4. nóvember 2020 frá kl. 09:00 - 12:00.

Umsjón

Laufey Gissurardóttir

Samstarfsaðilar

Kópavogsbær, Mosfellsbær, Garðabær, Hafnarfjörður og Seltjarnarnes.

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. 

Mat

Mæting.