Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Áfangar - Skýrslugerð í fjarnámi

Helstu upplýsingar

  • 1 klst.
  • Án kostnaðar
  • Fangaverðir

Námslýsing

Kennari: Hörður Jóhannesson

Lengd: 1 klst

Námskeiðið er einn hluti af grunnnámi fangavarða sem kennt var í fjarnámi veturinn 2018 - 2019. Í námskeiðinu er farið í tilgang og markmið skýrslugerðar, hvað telst til góðrar skýrslugerðar, hvað fer í skýrslur og hvað ekki, hvernig skrifa á skýrslu, mismunandi tegundir skýrsla og einnig er farið í málfar. 

Námskeiðið Skýrslugerð inniheldur texta og myndbönd:

  • Hugleiðingar um skýrslugerð - texti á pdf
  • Skýrslugerð 1 - Til hvers eru skýrslur og hvað er skýrsla? (8 mín)
  • Skýrslugerð 2 - Hvað fer í skýrslu? (8 mín)
  • Skýrslugerð 3 - Mismunandi skýrslur (7 mín)
  • Skýrslugerð 4 - Að skrifa skýrslu (10 mín)
  • Skýrslugerð 5 - Málfar (10 mín)


Markmið

  • Markmið að efla færni fangavarða í skýrslugerð.
Skráðu þig hér!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
31.12.2020SkýrslugerðHörður Jóhannesson

Fyrirkomulag

Fjarnám

Tengiliður námskeiðs

Júlía Hrönn Guðmundsdóttir

Júlía Hrönn Guðmundsdóttir

julia@smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund


Umsjón

Júlía Hrönn Guðmundsdóttir

Samstarfsaðilar

Fangelsismálastofnun