Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Enska fyrir heilbrigðisgreinar - Akureyri

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 21. nóvember 2019
  • 6 klst.
  • Án kostnaðar
  • Starfsfólk í heilbrigðisgreinum, m.a. mótttökuritara og læknaritara, á Norðurlandi.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Á námskeiðinu er lögð áhersla á starfstengda ensku, þ.e. þann orðaforða sem tengist heilbrigðismálum og öðru sem tengist starfinu. Áhersla er lögð á þjálfun talmáls, með samtölum og vinnu í litlum hópum. Farið er í grunnatriði málfræði og stafsetningar. Kennslustundirnar eru skemmtilegar og líflegar þar sem markmiðið er að gera fólk óhrætt og fært um að tjá sig við þjónustuþega.Markmið

  • Að þátttakendur verði öruggari að tjá sig á ensku.
  • Að þátttakendur byggi upp orðaforða sem nýtist þeim í starfi.
  • Að þátttakendur skilji helstu hugtök á ensku er tengjast starfssviði þeirra.
  • Að þátttakendur geti svarað fyrirspurnum í starfi á ensku, bæði munnlega og skriflega.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
21.11.2019Enska fyrir heilbrigðisgreinar.15:0017:00Karen Malmquist.
26.11.2019Enska fyrir heilbrigðisgreinar.15:0017:00Símey
28.11.2019Enska fyrir heilbrigðisgreinar.15:0017:00Símey

Fyrirkomulag

Fyrirlestrar, umræður og verkefni.

Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

soffia@smennt.is
5500060
Prenta námskeið

Staður og stund

SÍMEY - Þórsstíg 4, 600 Akureyri.
Þrjú skipti kl. 15:00 - 17:00: fimmtud. 21. nóv. þriðjud. 26. nóv. fimmtud. 28. nóv.

Umsjón

Karen Malmquist.

Samstarfsaðilar

SÍMEY.

Gott að vita

Eingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið, aðrir verða að skrá sig SÍMEY.

Mat

Mæting.