Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Isavia - Leiðtoginn og samskiptafærni

Helstu upplýsingar

 • Nám hefst 13. nóvember 2019
 • 6 klst.
 • Án kostnaðar
 • Starfsmenn í öryggisstjórnstöð og gátstöð.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Faglegur leiðtogi til framtíðar

Hvað einkennir góða stjórnunarhætti í nútíma samfélagi?

Hverjar eru helstu áskoranirnar framundan er varðar hlutverk stjórnandans?

Hvaða hæfni og færni þarf stjórnandi að hafa til að takast á við breytt landslag?

Hverjar eru stærstu áskoranirnar í dreifingu verkefna og hvernig takist þið á við þær?

Hvernig búið þið til öflug teymi og viðhaldið árangri?

Hvernig hlúið þið að trausti og sálrænu öryggi í ykkar teymi?

Samskiptafærni og virkni í starfi

Hvað er markþjálfun og hvernig gæti sú tækni nýst ykkur í starfi?

Hvernig getum við hlustað enn betur?

Hvaða tækni virkar best þegar við leiðbeinum okkar starfsmönnum?

Hvað með endurgjöf – hvernig endurgjöf virkar?

Hvað með endurgjöf við mismunandi kynslóðir á vinnumarkaði?Markmið

  Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

  Dagskrá

  DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
  13.11.2019Leiðtoginn og samskiptafærni13:0016:00Guðrún Snorradóttir
  27.11.2019Leiðtoginn og samskiptafærni13:0015:15Guðrún Snorradóttir
  27.11.2019Áherslur og áskoranir í stjórnendahlutverkinu15:1515:45Árni Gísli Árnason
  27.11.2019Samantekt15:4516:00Guðrún Snorradóttir

  Fyrirkomulag

  Fyrirlestur og umræður.

  Tengiliður námskeiðs

  Björg Valsdóttir

  Björg Valsdóttir

  bjorg(hjá)smennt.is
  550 0060
  Prenta námskeið

  Staður og stund

  Kennslurými í norðurkjallara, Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
  13. og 27. nóvember 2019, frá kl. 13-16, báða daga.

  Umsjón

  Guðrún Snorradóttir og Árni Gísli Árnason

  Gott að vita

  Aðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á námskeiðið.

  Mat

  Mæting.