Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær?

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 22. apríl 2020
  • 3 klst.
  • 15.000 kr.
  • Námskeiðið er opið öllum

Námslýsing

Örar breytingar eru hluti af nútíma vinnuumhverfi og skiptir miklu máli að geta tekist á við þær. Námskeiðið er ætlað þeim sem standa frammi fyrir breytingum, eru í breytingaferli eða eru að takast á við eftirmála breytinga. Unnið er með þætti eins og viðmót og eigin túlkun. Tækifæri geta falist í breytingum og getur jákvætt viðhorf gagnvart þeim falið í sér nýja og spennandi möguleika. 

Markmið

  • skilja og þekkja ferli breytinga
  • þekkja aðferðir og leiðir til að takast á við breytingar
  • geta valið og hagnýtt þau verkfæri sem kynnt eru til að takast á við breytingar
Skráðu þig hér!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
22.04.2020Að takast á við breytingar09:0012:00Sigríður Hulda Jónsdóttir.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verkefni.

Tengiliður námskeiðs

Sólborg Alda Pétursdóttir

Sólborg Alda Pétursdóttir

solborg hjá smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholti 50b, 105 Reykjavík (þriðja hæð).
Miðvikudagurinn 22. apríl kl. 09:00 - 12:00.

Umsjón

Sigríður Hulda Jónsdóttir sérfræðingur og eigandi SHJ ráðgjafar.

Samstarfsaðilar

SHJ ráðgjöf.

Gott að vita

Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.

Mat

Þátttaka og virkni á námskeiðinu.