Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Vinnueftirlitið - Skipulag og samstarf - seinni hluti

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 23. febrúar 2018
  • 3 klst.
  • Án kostnaðar
  • Starfsfólk Vinnueftirlitsins
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Í fyrri hluta vinnustofunnar settu þátttakendur sér skilgreind, einstaklingsbundin markmið í starfi. Í seinni hluta vinnustofunnar verður farið yfir hvaða áhrif markmiðin höfðu á störf þátttakenda og einnig verður unnið með innri gildi Vinnueftirlitsins.

Vinnustofa með 3 þáttum sem ræddir eru í hópum:

Hvaða áhrif höfðu markmiðin til að efla hlutverk þitt sem starfsmaður Vinnueftirlitsins?

- höfðu markmið góð áhrif á skipulag?
- höfðu markmið góð áhrif á samskipti og samstarf einstaklinga,deilda, hlutverka, svæða, liðsheildar, vinnustaðar í heild osfrv?
15 mín umræður í hópum
Örstuttar kynningar og samantekt skilað á blaði.

Hvernig raungerum við gildin okkar TRAUST og VIRÐINGU?
Hvernig vinnustað viljum við vinna hjá og tilheyra og hvernig vinnustað viljum við skapa? Hvernig gerum við það?
Rætt út frá innri gildum VER: traust og virðing með tilliti til samstarfs og samskipta.
- Virðing
15 mín umræður í hópum.
Örstuttar kynningar og samantekt skilað á blaði.
- Traust
15 mín umræður í hópum.
Örstuttar kynningar og samantekt skilað á blaði.

Undirbúningur þátttakenda:
Lesa ofangreinda lýsingu vel og vera búnir að íhuga ofangreint.Markmið

  • Skipulag, forgangsröðun og afköst.
  • Skilvirkt og ánægjulegt samstarf.
  • Minni streita, aukin vellíðan.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
23.02.2018Skipulag og samstarf - vinnustofa09:0012:00Steinunn I. Stefánsdóttir

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verkefnavinna.

Tengiliður námskeiðs

Sólborg Alda Pétursdóttir

Sólborg Alda Pétursdóttir

solborg (hjá) smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Í húsnæði Vinnueftirlitsins. Einnig sent út í fjarfundi til starfsstöðva VER úti á landi.

Föstudagurinn 23. febrúar kl. 9:00 - 12:00.

Umsjón

Steinunn I. Stefánsdóttir BA í sálfræði, MSc í viðskiptasálfræði og MSc í streitufræðum. Hún er stofnandi og eigandi Starfsleikni ehf.

Samstarfsaðilar

Vinnueftirlitið.
Starfsleikni ehf.

Gott að vita

Fjarsending til starfsstöðva á landsbyggðinni.

Mat

Mæting