Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Hafnarfjörður - Jákvæð sálfræði

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 23. febrúar 2018
  • 3 klst.
  • Án kostnaðar
  • Námskeiðið er ætlað starfsmönnum grunnskóla Hafnarfjarðar.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Þátttakendur læra leiðir til að njóta lífsins betur og vera virkari. Farið er í léttar og skemmtilegar æfingar sem eru til þess fallnar að nýta eigin styrkleika betur, bæta samskipti og ná meiri árangri.

Jákvæð sálfræði fæst við rannsóknir á því sem fólk gerir rétt frekar en því sem fólk gerir rangt. Jákvæð sálfræði hefur þrjár grunnstoðir: jákvæðar tilfinningar, styrkleika og jákvæð samskipti.

Dæmi um styrkleika einstaklinga eru hugrekki, samúð, sköpunarkrafur, þrautseigja og heilindi. Ávinningur þinn eftir þetta námskeið gæti verið meiri ánægja og gleði í daglegu lífi ásamt aukinni sjálfsþekkingu og bættum samskiptum.Markmið

  • Að auka ánægju og gleði í daglegu lífi.
  • Að auka sjálfsþekkingu og bæta samskipti.
  • Að auka færni í að greina og nýta styrkleikana.
  • Að auka árangur.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
23.02.2018Jákvæð sálfræði 08:1511:15Anna Jóna Guðmundsdóttir

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Tengiliður námskeiðs

Bergþóra Guðjónsdóttir

Bergþóra Guðjónsdóttir

bergthora(hjá)smennt.is
5500060
Prenta námskeið

Staður og stund

Setbergsskóli.
23. febrúar kl. 8:15 - 11:15.

Umsjón

Anna Jóna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Auðnu. Anna Jóna er viðurkenndur styrkleikaþjálfi frá Center of Applied Positive Psychology í Englandi.

Samstarfsaðilar

Hafnarfjörður. 

Gott að vita

Námskeiðið er ætlað starfsmönnum grunnskóla Hafnarfjarðar.