Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Árangursrík samskipti - Sauðárkrókur

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 25. september 2019
  • 3,5 klst.
  • Án kostnaðar
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Námslýsing

Unnið er með sjálfstraust, áhrifaríka samskiptatækni, endurgjöf og lausn ágreinings. Lögð verður áhersla á hvernig takast eigi við erfið starfsmannamál og farið yfir árangursríkar leiðir til að takast á við áskoranir sem upp koma s.s. samskiptavanda og óánægju, sem eru óhjákvæmlegt að komast hjá í samstarfi við aðra.

Gyða er sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Hagvangi. Hún er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótum frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands en í náminu lagði hún sérstaka áherslu á mannauðs- og markaðsmál. Gyða hefur annast kennslu í samningatækni og sáttamiðlun við Háskóla Íslands sem og við Háskólann á Bifröst.


Markmið

  • Markmiðið er fyrst og fremst að efla einstaklinga í sinni samskiptafærni og láta þá hafa ákveðin verkfæri til að byggja upp áhrifaríkt samstarf.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
25.09.2019Árangursrík samskipti.13:0016:30Gyða Kristjánsdóttir sérfræðingur hjá Hagvangi.
16.10.2019Árangursrík samskipti.13:0016:30

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður, verkefni.


Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

soffia@smennt.is
5500060
Prenta námskeið

Staður og stund

Farskólinn - Faxatorg, 550 Sauárkrókur.
2 skipti: 25. sept., miðvikudag kl. 13:00-16:30 16. okt., miðvikudag kl. 13:00-16:30

Umsjón

Gyða Kristjánsdóttir sérfræðingur hjá Hagvangi.

Samstarfsaðilar

Farskólinn.

Gott að vita

Eingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið.
Aðrir verða að skrá sig hjá Farskólanum (Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra).

Mat

Mæting og verkefnavinna.