Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög HÓPUR 2

Helstu upplýsingar

 • Nám hefst 26. september 2018
 • 2 klst.
 • Án kostnaðar
 • Aðeins fyrir starfsmenn Sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Fjallað verður um lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Upplýsingaréttur samkvæmt stjórnsýslu- og upplýsingalögum. Verklagsreglur um þagnarskyldu.

Markmið

 • Að þáttakendur:
 • öðlist færni í meðferð persónuupplýsinga.
 • þekki meginefni laga um persónuvernd:
 • þekki merkingu orða og hugtaka í lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
 • þekki gildissvið laganna.
 • þekki heimildir sýslumanna til að vinna með persónuupplýsingar
 • þekki reglur um þagnarskyldu og geri sér grein fyrir mikilvægi hennar
 • þekki reglur um almennan og sérstakan upplýsingarétt og geti beitt þeim í starfi.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
26.09.2018Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög.08:3010:30Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður, upplýsingaleit og verkefni.

Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

smennt(at)smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi.
26. sept. miðvikudag kl. 08:30 - 10:30

Umsjón

Andri Valur Ívarsson, lögmaður. BHM

Gott að vita

Námskeiðið er ætlað starfsfólki Sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu.

Mat

Þátttaka í tímum og virkni í umræðum.