Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

SSH - Geðheilbrigði

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 17. maí 2018
  • 3 klst.
  • Án kostnaðar
  • Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Námslýsing

Á námskeiðinu verður fjallað um tengsl fötlunar og geðheilbrigðis. Farið yfir algenga geðræna kvilla hjá fötluðum og hvernig bregðast skuli við því í daglegri umönnun.


Markmið

  • Að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á geðheilbrigði og algengum geðrænum kvillum hjá fötluðum.
  • Að þátttakendur öðlist færni í að bera kennsl á algenga geðræna kvilla hjá skjólstæðingum sínum.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
17.05.2018Siðfræði í starfi13:0016:00Auglýst síðar.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni.

Tengiliður námskeiðs

Sólborg Alda Pétursdóttir

Sólborg Alda Pétursdóttir

solborg@smennt.is
5500060
Prenta námskeið

Staður og stund

Salur Bókasafns Kópavogs við Hamraborg 6a, 200 Kópavogi.
17. maí. Kl. 13:00-16:00.

Umsjón

Auglýst síðar. 

Samstarfsaðilar

Kópavogsbær, Mosfellsbær, Garðabær og Hafnarfjörður. 

Gott að vita

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.