Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Öflugt sjálfstraust

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 03. apríl 2020
  • 8 klst.
  • Án kostnaðar
  • Fyrir félagsmenn Starfsmenntar sem vilja efla sjálfstraust sitt og hafa jákæð áhrif á aðra.

Námslýsing

Sjálfstraust er undirstaða margra færniþátta, svo sem þess hvernig okkur vegnar í samskiptum við aðra, hvernig við setjum markmið, tökum ákvarðanir og vinnum undir álagi. Hvað einkennir einstaklinga með gott sjálfstraust? Hvernig tengist sjálfstraust uppeldi? Geta vinnustaðir byggt upp umhverfi þar sem alið er á góðu sjálfstrausti starfsmanna? Hvernig getum við byggt upp eigið sjálfstraust og annarra? Í raun má segja að öflugt sjálfstraust sé ákveðin forvörn þar sem sterkir einstaklingar eiga auðveldara en aðrir með að taka ákvarðanir, setja mörk og verjast óæskilegum áhrifum frá umhverfinu.Markmið

  • Að átta sig á hvað einkennir einstaklinga með hátt/lágt sjálfsmat
  • Að efla sjálfstraust og ákveðni
  • Að átta sig á áhrifum hugarfars, viðhorfa og hugsunar á líðan, sjálfsstjórn og sjálfsvirðingu
Skráðu þig hér!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
03.04.2020Öflugt sjálfstraust09:0017:00Jóhann Ingi Gunnarsson

Fyrirkomulag

Fyrirlestrar, umræður, verkefni og æfingar.

Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

smennt(at)smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Endurmenntun Háskóla Íslands  Dunhaga 7, 107 Reykjavík.
Einn dagur: Föstudagurinn 3. apríl, kennt frá kl. 09:00 - 17:00.

Umsjón

Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur.

Samstarfsaðilar

Endurmenntun Háskóla Íslands.

Gott að vita

Eingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið.
Aðrir verða að skrá sig hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. 
Sæti á námskeiðin teljast ekki 100% örugg fyrr en Starfsmennt hefur breytt stöðu skráningar úr “nýr” í “samþykkt”, póstur verður sendur á þáttakendur þess efnis viku áður en námskeiðið hefst.

Mat

100% mæting.