Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Dómstólasýslan - Excel framhald - Vefnám

Helstu upplýsingar

 • 18 klst.
 • 33.000 kr.
 • Starfsfólk dómstólanna.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Námskeiðið er vefnámskeið, sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Þátttakendum stendur til boða "valfrjálst upphaf" - þ.e.a.s. hægt er að hafa samband við kennarann og hefja leikinn um leið og skráning er samþykkt.

Á námskeiðinu er farið yfir:

 • Mikilvægustu gagnavinnsluföllin.
 • Hvernig gögn eru sótt sjálfvirkt á Netið inn í Excel til vinnslu.
 • Snúningstöflur (Pivot).
 • Uppflettiföll, leitar- og rökfræðiföll.
 • Erlenda gagnagrunna.
 • Hvernig gögn eru sótt í gagnavinnslukerfi.
 • Röðun og síun gagna.
 • Tengingar milli skjala og innan vinnubókar.
 • Verndun og læsingu gagna.
 • Fjölvavinnslu (Macros) og gerð þeirra.
 • Fjármálaföll. 

Nemendur fá sent námshefti og kennslumyndbönd á netinu. 

Opið er fyrir skráningu til 1. ágúst 2020.Markmið

 • Að efla færni í notkun Excel.
 • Að geta haldið utan um skipulag og úrvinnslu stórra gagnaskráa.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
01.08.2020Excel, framhaldBjartmar Þór Hulduson

Fyrirkomulag

Vefnám. Þátttakendur fá send námsgögn og vinna verkefni rafrænt. Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu. Aðgangur að námsefni er opinn allt skólaárið. 

Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

soffia(hjá)smennt.is
Prenta námskeið

Staður og stund

Vefnám
Valfrjálst upphaf.

Umsjón

Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari

Samstarfsaðilar

Tölvuskólinn Nemandi

Gott að vita

Aðstoð er veitt í gegnum netfangið kennari(hjá)nemandi.is og í þjónustusíma 788 8805 frá kl. 10-20 alla virka daga.

Mat

Verkefnaskil