Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Forystufræðsla - Örugg tjáning - að koma fram af öryggi - Einnig í fjarfundi

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 27. febrúar 2019
  • 3 klst.
  • Án kostnaðar
  • Námskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Um er að ræða vinnustofu með fyrirlestrum, hópverkefnum og umræðum. Fjallað verður um hagnýt ráð og aðferðir til að takast á við sviðsskrekk, efla samskiptafærni og koma fram af öryggi. Þetta er tilvalið fyrir þá sem þurfa starfs eða stöðu sinna vegna að koma fram og halda ræður eða kynningar. 

Á námskeiðinu verður farið í 
- Undirbúning kynninga/ræður
- Að takast á við sviðsskrekk
- Tækni við góða kynningarræðu
- Líkamsstaða og ímyndasköpun
- Hvað virkar og hvað virkar  ekki í ræðupúlti

Stéttarfélögin greiða námskeiðsgjöldin fyrir félagsmenn sína.Markmið

  • Efla samskiptafærni og takast á við sviðsskrekk
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
27.02.2019Örugg tjáning - að koma fram af öryggi09:1512:15Sirrý Arnardóttir

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verkefni.

Tengiliður námskeiðs

Sólborg Alda Pétursdóttir

Sólborg Alda Pétursdóttir

solborg(hjá) smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Guðrúnartún 1, fyrsta hæð (Bárubúð).
Miðvikudagurinn 27. febrúar kl. 9:15 - 12:15.

Umsjón

Sirrý Arnardóttir stjórnendaþjálfari, en hún á að baki 30 ára farsælan feril í fjömiðlum, hefur skrifað bækur um samskipti og tjáningu og kennir við Háskólann á Bifröst. 

Samstarfsaðilar

ASÍ,
BSRB,
Félagsmálaskóli Alþýðu.

Gott að vita

Námskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Mat

Mæting.