Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Er gaman í vinnunni? Áskoranir og (starfs)ánægja - Hópur II

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 26. september 2019
  • 2 klst.
  • Án kostnaðar
  • Starfsmenn Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Vinnan er stór hluti af lífi okkar og vellíðan á vinnustað skiptir máli fyrir lífsgæði okkar almennt. Á námskeiðinu er fjallað um viðhorf til verkefna, vinnustaðarins og vinnufélaga. Fjallað verður um ábyrgð einstaklings á eigin starfsþróun og líðan í lífi og starfi. Rætt er um samskiptahætti, starfsánægju og skipulag verkefna. ,,Hvaða strauma sendir þú frá þér?“ er spurning sem þátttakendur vinna með. Sérstaklega er unnið með hrós og endurgjöf og fleiri leiðir til að hlúa að góðu andrúmslofti og vinnustaðamenningu.Markmið

  • Aukið sjálfstraust og bættur árangur í starfi.
  • Að þekkja eigin styrk og takast á við eigin takmarkanir.
  • Aukin vitund um ábyrgð á eigin líðan, hvernig viðhorf hafa áhrif á umhverfið og ánægju.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
26.09.2019Sjálfstyrking og starfsánægja08:3010:30Sigríður Hulda Jónsdóttir

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Tengiliður námskeiðs

Björg Valsdóttir

Björg Valsdóttir

bjorg(hjá)smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Hlíðarsmári 1, 201 Kópavogi.
Fimmtudaginn 26. september 2019, frá kl. 8:30-10:30.

Umsjón

Sigríður Hulda Jónsdóttir

Gott að vita

Aðeins fyrir starfsfólk Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.

Mat

Mæting.