Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþega - stafrænt nám

Helstu upplýsingar

 • Nám hefst 13. nóvember 2019
 • 10 klst.
 • 12.900 kr.
 • Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum myndböndum, krossaspurningum, verkefnum.

Þátttakendur fá rafbókina: Að fást við erfiða viðskiptavini - Fagmennska í fyrirrúmi (2017). Þátttakendur fá einnig gátlista til að meta eigin færni  fyrir og eftir námskeiðið.

Námskeiðið er opið í 4 vikur.  Markmið

  • Læra hagnýt ráð til að stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini.
  • Vera meðvitaður um eigin líðan.
  • Taka ekki inn á sig reiði annarra
  • Efla öryggi í samskiptum, fagmennsku og styrkja liðsheildina
  Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

  Dagskrá

  DagsetningNámsþátturKennari
  13.11.2019Kæla / róa erfiða viðskiptavini / þjónustuþegaMargrét Reynisdóttir

  Fyrirkomulag

  Námskeiðið er byggt upp með leiknum myndböndum, krossaspurningum, verkefnum.

  Tengiliður námskeiðs

  Björg Valsdóttir

  Björg Valsdóttir

  bjorg(hjá)smennt.is
  550 0060
  Prenta námskeið

  Staður og stund

  Allt landið.
  13. nóvember 2019, námskeiðið er opið í 4 vikur.

  Umsjón

  Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.

  Gott að vita

  Stafrænt nám er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

  Mat

  Verkefnaskil