Sitthvað forvitnilegt


Hér er að finna ýmis konar efni sem við teljum eiga erindi við starfsmenn og stofnanir í opinbera geiranum, bæði fréttir úr starfinu og ábendingar um málefni sem varða uppbyggingu á jákvæðu og góðu starfsumhverfi og símenntun og starfsþróun.

Við hvetjum alla til að fylgjast með fréttum úr starfinu og hægt er að skrá sig á póstlista Starfsmenntar til að fá fréttabréf með tölvupósti.

Hafðu samband í síma 550 0060 eða sendu póst á smennt(hjá)smennt.is til að fá nánari upplýsingar um þjónustu Starfsmenntar.