Evrópskt samstarfsverkefni T-VET 4.0

01.02.2019

Starfsmennt er þátttakandi í evrópska samstarfsverkefninu T- VET 4.0, Transforming Vocational Educational Training. Verkefnið er styrkt af Erasmusplus, menntaáætlun Evrópusambandsins.

Námskeið í næstu viku -Hvert stefnir þú?

18.01.2019

Í næstu viku hefjast tvö vefnámskeið, Almennt tölvunám - grunnur og Tölvuleikni-Windows stýrikerfið. Eitt námskeið er á Akureyri, Starfsmannasamtöl og Fjármál og rekstur í Reykjavík en þar er hægt að velja staðnám eða fjarnám.

Gleðileg jól

13.12.2018

Hvað er raunfærnimat?

10.12.2018

Uppfært kynningarmyndband um raunfærnimat frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Fréttabréf

Við sendum við út fréttabréf sem inniheldur yfirlit á næstu námskeið ásamt áhugaverðum fréttum og tilkynningum. 

Skráðu netfangið þitt og þá færðu fréttirnar!