Hvað er raunfærnimat?

10.12.2018

Uppfært kynningarmyndband um raunfærnimat frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Rafrænt námsumhverfi

20.11.2018

Nýjung hjá Starfsmennt: Rafrænt námsumhverfi

Næstu tölvu- / vefnámskeið

08.11.2018

Opið fyrir skráningu á tölvunámskeiðin: Fjársjóður Google og vefgerð Outlook / Verkefna- og tímastjórnun Upplýsingamiðlun

Raunfærnimat til styttingar á Háskólabrú Keilis

17.09.2018

Nú í haust munu Fræðslusetrið Starfsmennt og Keilir bjóða raunfærnimat í nokkrum greinum Háskólabrúar fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB. Þeir sem standast raunfærnimatið geta stytt leiðina til lokaprófs af Háskólabrú Keilis. Ef þú ert 23 ára eða eldri, með samtals þriggja ára almenna starfsreynslu og hefur lokið að lágmarki 70 einingum úr framhaldsskóla gætirðu átt erindi í raunfærnimat. Komdu og kynntu þér málið! Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 11. október kl. 17:00 hjá Starfsmennt í Skipholti 50b, Reykjavík.

Fréttabréf

Við sendum við út fréttabréf sem inniheldur yfirlit á næstu námskeið ásamt áhugaverðum fréttum og tilkynningum. 

Skráðu netfangið þitt og þá færðu fréttirnar!