Kynning: Raunfærnimat til styttingar náms á Háskólabrú Keilis

20.05.2019

Áttu einingar en ert ekki búin(n) að ljúka stúdentsprófi? - raunfærnimat til styttingar náms á Háskólabrú Keils.

NæstaSkref.is - upplýsinga- og ráðgjafavefur á vegum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

16.05.2019

Gagnlegt verkfæri til að velta fyrir sér eigin hæfni og möguleikum.

Námskeið í næstu viku -Hvert stefnir þú?

18.01.2019

Í næstu viku hefjast tvö vefnámskeið, Almennt tölvunám - grunnur og Tölvuleikni-Windows stýrikerfið. Eitt námskeið er á Akureyri, Starfsmannasamtöl og Fjármál og rekstur í Reykjavík en þar er hægt að velja staðnám eða fjarnám.

Gleðileg jól

13.12.2018

Fréttabréf

Við sendum út fréttabréf sem inniheldur yfirlit á næstu námskeið ásamt áhugaverðum fréttum og tilkynningum. 

Skráðu netfangið þitt og þá færðu fréttirnar!