Nýtt fréttabréf

08.12.2015

Nýjasta fréttabréfið okkar var sent út fyrir helgina. Þar má sjá allt það helsta sem er á döfinni á næstu vikum og mánuðum hjá okkur, bæði í námi og annarri þjónustu. Smelltu á hlekkinn til að lesa meira.

Á döfinni í nóvember

02.11.2015

Nýjasta veffréttabréfið okkar var að detta inn um lúguna í tölvupóstum þeirra sem skráðir eru á póstlistann okkar. Þar segjum við frá því sem er helst á döfinni hjá okkur á næstu vikum og öðru sem er nýtt og spennandi. Fréttabréfið er frábær leið til að fylgjast með hjá okkur og missa ekki af því frábæra námi sem er í boði.

Nýtt fréttabréf

02.10.2015

Í veffréttabréfinu segjum við frá þeirri þjónustu sem við bjóðum aðildarfélögum okkar, næstu námskeiðum, og öðru áhugaverðu efni. Í þessu bréfi fjöllum við um náms- og starfsráðgjöf, þau námskeið sem eru á döfinni á næstu vikum og nýjungar í kennslufyrirkomulagi, vefnámi og fjarnámi.

Nýtt veffréttabréf

15.09.2015

Í veffréttabréfinu okkar segjum við frá því helsta sem er á döfinni hjá okkur, nýjum námskeiðum, þjónustuliðum fyrir stofnanir, ráðstefnum og hverju öðru sem okkur finnst áhugavert. Hér má sjá nýjasta bréfið.