Gleðileg jól

13.12.2018

Hvað er raunfærnimat?

10.12.2018

Raunfærnimat er staðfesting og mat á raunfærni einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar hennar hefur verið aflað. Í þessu myndbandi frá Fræðslumiðstöð atvinnulífs er sagt frá grunnhugmynd raunfærnimats.

Rafrænt námsumhverfi

20.11.2018

Nýjung hjá Starfsmennt: Rafrænt námsumhverfi

Næstu tölvu- / vefnámskeið

08.11.2018

Opið fyrir skráningu á tölvunámskeiðin: Fjársjóður Google og vefgerð Outlook / Verkefna- og tímastjórnun Upplýsingamiðlun