Gleðilega páska - lokað í dymbilviku

03.04.2020

Starfsmennt mun hafa lokað í dymbilviku þ.e. dagana 6., 7. og 8. apríl. Óskum öllum gleðilegra páska og vonum að þið hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.

Breytingar vegna Covid-19

16.03.2020

Vegna Covid-19 veirunnar gerir Starfsmennt nokkrar breytingar á starfsemi sinni.

Stafræna hæfnihjólið

27.11.2019

Hversu góð er stafræn hæfni þín? VR hefur opnað fyrir vefsíðuna Stafræna hæfnihjólið sem er stafrænt sjálfspróf sem allir geta farið í gegnum á netinu sér að kostnaðarlausu. *Smellið hér til að lesa meira.

Starfsmennt viðurkenndur fullorðinsfræðsluaðili

11.11.2019

Starfsmennt hlaut í byrjun nóvember 2019 viðurkenningu af hálfu Menntamálastofnunar til að annast framhaldsfræðslu. Þar með staðfestist að starfsemi Starfsmenntar uppfyllir almenn skilyrði laga um framhaldsfræðslu nr. 27/2010 og reglugerð um framhaldsfræðslu nr. 1163/2011.