Að vera í takt við tímann - um ábyrgð á eigin starfsþróun

03.04.2019

Hver ber ábyrgð á því að maður þróist í starfi? Fjórða iðnbyltinging eða stafræna byltingin hefur vakið upp miklar umræður um menntun og þjálfun starfsmanna enda gríðarlega mikilvægt í samfélagi nútímans að þekking og hæfni sé í takt við tímann. Grein eftir framkvæmdastjóra Starfsmenntar, greinin birtist fyrst í blaði Sameykis í mars 2019.

Námskeið í næstu viku -Hvert stefnir þú?

18.01.2019

Í næstu viku hefjast tvö vefnámskeið, Almennt tölvunám - grunnur og Tölvuleikni-Windows stýrikerfið. Eitt námskeið er á Akureyri, Starfsmannasamtöl og Fjármál og rekstur í Reykjavík en þar er hægt að velja staðnám eða fjarnám.

Gleðileg jól

13.12.2018

Hvað er raunfærnimat?

10.12.2018

Raunfærnimat er staðfesting og mat á raunfærni einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar hennar hefur verið aflað. Í þessu myndbandi frá Fræðslumiðstöð atvinnulífs er sagt frá grunnhugmynd raunfærnimats.