Námslok félagsliða færast af 2.þrepi yfir á 3.þrep

28.04.2020

Samkvæmt frétt sem birtist í dag á vef stjórnarráðsins verða námslok félagsliða færð af 2. þrepi yfir á 3.þrep. Þetta er gert til að koma til móts við þær auknu kröfur sem gerðar eru til starfsins.

Gleðilega páska - lokað í dymbilviku

03.04.2020

Starfsmennt mun hafa lokað í dymbilviku þ.e. dagana 6., 7. og 8. apríl. Óskum öllum gleðilegra páska og vonum að þið hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.

Fjarvinna - nokkur góð ráð

30.03.2020

Núna þegar fjöldinn allur af fólki vinnur í fjarvinnu sökum kórónaveirufaraldursins þá höfum við tekið saman nokkur atriði sem geta aðstoðað við að finna taktinn heima.

Breytingar vegna Covid-19

16.03.2020

Vegna Covid-19 veirunnar gerir Starfsmennt nokkrar breytingar á starfsemi sinni.