Velkomin á nýjan vef

09.03.2015

Í dag opnar þessi nýi og glæsilegi vefur. Undanfarin misseri höfum við, í samstarfi við Advania, unnið að gerð hans og við vonum svo sannarlega að ykkur lítist eins vel á og okkur. Við lögðum áherslu á að vefurinn væri hagnýtur og auðveldur í notkun og myndi því nýtast öllum sem best.