Einfaldur og notendavænn námsvefur

18.03.2015 11:11

"Vefurinn er ekki aðeins almennur upplýsingavefur heldur inniheldur hann afar fullkomið námskeiðakerfi." Það erum greinilega ekki bara við sem erum ánægð með nýja vefinn okkar, en þetta er haft úr frétt Advania um vefinn. Þar segir enn fremur að lagt hafi verið upp með "einfalda og notendavænaþjónustu og að notendur geti afgreitt sig sem mest sjálfir".

Hér má svo sjá Huldu, framkvæmdastjóra Starfsmenntar, ræða um virkni og notkunarmöguleika þessa nýja námsvefjar.


Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?