Að byggja upp gott félagslegt vinnuumhverfi

05.01.2017 14:27

Hér eru tvö frábær myndbönd sem við unnum með Vinnueftirlitinu, Forvarnir og viðbrögð við einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Fyrra myndbandið er 14 mínútur og það seinna tæpar 20 mínútur. 

Í myndböndunum fjallar Svava Jónsdóttir um einelti og áreitni á vinnustöðum og hvernig skuli byggja upp gott félagslegt vinnuumhverfi. 

Það er einnig hægt að lesa sér til um málið í þessum tveimur bæklingum sem gefnir voru út nýverið. 

Leiðbeiningar fyrir starfsmenn

Leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa

 

 

Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?