You Dig IT - erlent samstarfsverkefni styrkt af Erasmus plus

04.07.2018 14:37

Starfsmennt er þátttakandi í evrópska samstarfsverkefninu You Dig IT, How to deal with digital tools in 21st century education for low skilled adults. Verkefnið er styrkt af Erasmusplus, menntaáætlun Evrópusambandsins og gengur út á að skoða minnst 10 rafræn verkfæri (smáforrit/öpp) sem nýst geta í námi og kennslu og þjálfa leiðbeinendur í notkun þeirra.

Á vef verkefnisins má finna upplýsingar um forritin sem hafa verið prófuð.

Verkefnið er til tveggja ára, frá september 2017 – ágúst 2019.

Samstarfsaðilar Starfsmenntar eru frá

 

Erasmusplussamningur nr./Agreement nr. 2017-1-NL01-KA204-035230


Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?